Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 11
»Já, að minnsta kosti í fyrstu en þegar iður á heimsóknina verður reyndin sú að harlmennirnir l°ka sig inni í eldhúsi en konurnar sitja eftir í stofunni.“ Við tölum næst um nýliðana í lands- iðinu. Er ekki erfitt fyrir þá að bætast í 6p leikreyndra harðjaxla? »Jú, vegna þess að það eru gerðar j^eiri kröfur til þeirra en annarra. Þeir hafa ekki leyfi til að gera mistök og þurfa i sýna hvað í þeim býr. Þeir verða að eSgja sig alla fram til að halda sæti í hð- mu. Við, þessir leikreyndari, reynum antaf að taka vel á móti þeim.“ - Hvað virðist þér um framtíð liðsins? igum við nógu burðuga menn til að tska við af þeim sem nú styrkja liðið hvað mest? »Ég er bjartsýnn á framtíðina. Hér er nrval góðra handknattleiksmanna, „góð reidd“ eins og við köllum það. Ég tel að andsliðið þurfi að hafa það að markmiði 1 nánustu framtíð að halda sæti sínu nieðal a-þjóða. ~ Hverjir eru menn framtíðar? »Ég get nefnt sem dæmi Héðin Gils- s°n, Geir Sveinsson, Júlíus Jónasson og Júlíus Gunnarsson.“ - Geturðu að síðustu sagt okkur ein- Verjar skemmtilegar sögur frá ferðalög- ^nt ykkar? Eitthvað hlýtur nú að hafa homið fyrir ykkur. . . Einar hugsar sig um stundarkorn. »Mér dettur ein í hug frá Ólympíu- e>kunum í Los Angeles,“ segir hann sv°- »Hún gerðist kvöldið fyrir leikinn vó Sviss en hann skipti sköpum um v°rt við kæmumst í hóp a-þjóða. trandardrengirnir, Beach Boys, héldu tónleika í keppnisbúðunum og flestir Pnstu þangað. Bogdan veitti okkur leyfi n að fara á tónleikana með því skilyrði að hver okkar tæki stól með sér. Hann Jlldi ekki að við þreyttumst í fótunum ytir leikinn. Nú, við tókum stólana undir höndina og fengum okkur sæti á Sððum stað. En Adam var ekki lengi í nradís! Þegar hljómsveitin hóf að leika ^ðu allir upp fyrir framan okkur og yrjuðu að dilla sér þannig að við sáum fkki glóru. Bogdan mundi þá eftir rekku sem var 400-500 metra frá hljóm- SVeitarpallinum - og við þangað. Þar sát- ^ni við á meðan á hljómleikunum stóð. arna voru líka leikmenn svissneska andsliðsins, hoppandi og dansandi. aginn eftir kepptu liðin og við unnum „Velgengni í leik byggist m.a. á góörí einbeitingu." DV-mynd. með 4 eða 5 marka mun. Eftir á sagði Bogdan sigri hrósandi í búningsklefan- um: „Þarna sjáið þið hvort ekki borgaði sig að taka mark á mér! Þeir voru enn þreyttir eftir hoppin á hljómleikunum í gær.“ Við sögðum þá okkar á milli eins og stundum áður að skoðanir karlsins væru ekki alltaf fráleitar þó að þær virtust það í fyrstu.“ Að þessum orðum sögðum lauk spjalli okkar Einars Þorvarðarsonar, eins af lykilmönnunum í landsliðinu. Já, lykil- maður er hann því að hann er síðasti leikmaður liðsins sem á möguleika að snerta boltann og koma í veg fyrir að mótherjarnir skori. Ekki er það lítið ábyrgðarstarf. Og það er ekki heldur áhættulaust að taka á móti skotum frá mönnum eins og Frank Wahl sem getur kastað boltanum svo að hann nái 160 km hraða. Hvað geta margir hugsað sér að standa í sporum markvarðarins á slíkum stund- um? Ekki ég!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.