Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 13

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 13
Séð yfir hluta tjaldbúðanna. Ekki veitti af þrifum eftir þrautabrautastaut! b°rgina. Sumir böðuðu sig við strönd- lna’ aðrir reyndu sig í siglingum - og ^nhverjir fóru í verslanir. ótið var haldið í Cataract skátagarðin- Uln' ^ar var margt um manninn; 15000 * atar frá 90 þjóðlöndum áttu þar saman lu ánægjulega daga. Þessi skátagarður er 160 hektarar (!) að Stærð og þar er allt sem þarf til að taka á J*011 fjölmenni, s.s. hreinlætisaðstaða, ,V°ttahús, bankar, verslanir, pósthús, sl°kkvistöð og sjúkrahús. Glæsileg upphafsathöfn fór fram á afar St0ru sviði en mótið var sett um mið- nætti með flugeldasýningu og síðan var ný)U ári fagnað með söng og dansi fram e llr nóttu. Veðrið var gott, 15 stiga hiti °§ íslensku þátttakendurnir kunnu því *SKANi vel - þótt einkennileg tilfinning fylgdi því að dansa í grasinu - á stuttbuxum og pilsum á nýjársnótt. Strax og við höfðum reist tjöldin, gengið frá tjaldbúðarsvæði okkar og dregið fána að húni þyrpust að okkur er- lendir skátar og vildu skipta á merkjum og smáhlutum. Það er siður á mótum sem þessu og meira var sóst eftir íslenska fararmerkinu en nokkru öðru. Dagskrá mótsins var mjög fjölbreytt. Þar mátti spreyta sig á eða una sér við klifur og sig, hellakönnun, bogfimi, rat- leiki, íþróttir, dýraskoðun, vatnsbrautar- „bunur“ og útsýnisflug yfir mótssvæðið og Sidney. Þrautaferð á hjólum og um Áskorendadalinn nutu þó einna mestrar hylli. Við íslendingarnir þágum strandferðir með þökkum og vorum í essinu okkar við sjó- og sólböð í 30 stiga hita! Skoðun- arferðir um Sidney voru líka mjög vin- sælar. Áhuga vöktu einkum tveir staðir: Hið glæsilega óperuhús - og heimsfræg- ur hamborgarastaður herra Dónalds! Réttirnir þar voru kærkomin tilbreyting frá fæðinu á mótsstað og skal játað að ýmsir gerðu þeim góð skil. Á kvöldin var margt til skemmtunar. Á aðalsviðinu lék til að mynda Sinfón- íuhljómsveit Sidney-borgar og þar voru líka haldnir rokk- og djasstónleikar. Á litlum sviðum víða um mótssvæðið voru sýnd ýmis þjóðleg atriði við mikla hrifn- ingu. Samstaða Norðurlandaþjóðanna var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.