Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 47

Æskan - 01.02.1988, Blaðsíða 47
Kátur og Kútur Broddgölturinn hefur setið lengi og fylgst með bræðrunum leika golf. Hann er sannast sagna kominn með hálsríg af því að horfa á eftir kúlunum. - Nú skal ég sýna þér hvernig þeir leiknustu fara að, segir Kátur. Hann sveiflar kylfunni af krafti og kúlan flýgur langar leiðir. - Þar fór hún veg allrar veraldar, hugsar Broddi. Þeir finna hana ekki aftur. Glæsilegu flugi kúlunnar um loftið lýkur þó ekki þar sem skyldi heldur hafnar hún í poka kengúrumömmu. - Nú skal ég stríða þeim, hugsar keng- úran og hleypur af stað með kúl- una. Kátur og Kútur hrópa hátt og biðja hana að skila kúlunni. Þeir hlaupa, sem fætur toga, á eftir kengúrumömmu og Broddi reynir að halda í við þá. - Þetta er auðvitað ógaman, tautar hann, en verra hefði verið að týna kúlunni alveg! Loks staðnæmist kengúran. - Hér er kúlan en gætið ykkar betur svo að hún lendi ekki á okkur hinum. Þið voruð heppnir að barnið mitt var ekki í pokanum. Það hefði fengið kúlu í og á höfuðið! ^ro!)MiA/jA5AFNr 125 f\Rh y'tikniíamiepfni *SKANi Teiknisamkeppni Þjóðminjasafn íslands varð 125 ára í febrúar. í tilefni þess efnir safnið til teiknisamkeppni. Enda þótt komið sé nærri lokadegi skilafrests - sem er 15. mars - viljum við minna lesendur á keppnina. Myndunum verður skipt í flokka eftir aldri listamannanna : 1) 6-9 ára, 2) 10-12 ára, 3) 13-16 ára. Þrenn verðlaun verða veitt í hverjum flokki og eru það silfurafsteypur af þórs- hamri. í Þjóðminjasafninu verður sýning á myndunum; svo mörgum sem mögu- legt reynist. Dómnefnd skipa Þór Magn- ússon þjóðminjavörður, Rakel Péturs- dóttir safnkennari Listasafns íslands og Þóra Kristjánsdóttir hstfræðingur. Myndefni Myndirnar eiga að vera af einhverju sem tengt er fortíðinni og/eða söfnun og varð- veislu menningarminja. Þær geta t.d. verið af munum á Þjóðminjasafninu eða byggðasöfnunum, eða af gömlum húsum eða húsarústum. Þær geta líka verið af daglegu lífi fólks áður fyrr eða af atburð- um úr íslandssögunni. Einnig má teikna myndir af söfnum framtíðarinnar: Hvað verður sýnt á Þjóominjasafninu eftir 300 ár? Munið að skilafrestur er til 15. mars nk. Skrifið nafn, aldur, heimilisfang og síma á bakhlið teikninganna og sendið þær til Þjóðminjasafns íslands - Teikni- samkeppni - , Pósthólf 1489, 121 Reykja- vík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.