Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 22

Æskan - 01.05.1988, Blaðsíða 22
'Æsku- ( posturinn ^ -SumardrykKur- Kæra Æska! Mig langar að fá svar við einni spurningu: Hvað er aðdáenda- klúbbur? Ég vona að þú birtir þetta bréf því að það verða allir að bragða Sumar- drykk. Hann er svo einstaklega góð- ur. í hann þarf: 8 dl vatn 5 dl eplasafa 2 1/2 dl appelsínuþykkni 1 peru, 1 epli, 1/3 úr gúrku, 1 appels- ínu og ísmola. Ávextina og gúrkuna skal hreinsa og skera í smáa bita. Öllu er blandað saman í könnu og drykkurinn kæld- ur. Anna frá Akureyri Félagar í aðdáendaklúbbum eru þeir sem sérstakt dálceti hafa á ein- hverju átrúnaðargoði og sent hafa klúbbnum bréf með ósk um inn- göngu. Stundum þarf að greiða gjald fyrir. Félagar fá sent ýmislegt sem tengist átrúnaðargoðinu: Mynd- ir, limmiða og merki - oftast gegn greiðslu. Margir klúbbanna gefa út fréttabréf. Oðrum þrceði eru klúbbamir aug- lýsingafýrirtœki til að tryggja goð- inu eftirlceti. ------Útvarpsleikrit----------- Kæra Æska! Við erum tvær stöllur af Ströndum Okkur langar að spyrja nokkurra spurninga: 1. Hafa verið leikin útvarpsleikrit eft- ir Ævintýrabókunum, önnur en Æv- intýraeyjan. 2. Hafa verið leikin útvarpsleikrit eða gerðar kvikmyndir eftir sögunum um Frank og Jóa? 3. Hve mörg ár tekur að læra hjúkr- un? Anna og Dísa. —Frá Borgarnesi— Svar: 1. Já, Ævintýradalurinn og Ævin- týrahafið. 2. Nei. 3. Hjúkrunarfrceði er nám á háskólastigi og er kennd í Hjúkrun- arskóla íslands að Eirbergi, Eiríks- götu 34. Nemendur þurfa því að hafa lokið stúdentsprófi en ekki er gert að skilyrði að það hafi verið á hjúkrunarfrceðibraut. Nokkuð góð enskukunnátta kemur sér vel. Mest hefur reynt á þá sem ekki hafa lcert efnafrceði að ráði í menntaskóla en fyrirhugað er að efna til námskeiðs í greininni til að auðvelda þeim nám- ið. —Skemmtiatriði á— hverjum fimmtudegi Hæ, hæ, kæra Æska! Mér finnst þú vera afar gott blað og ég hef verið áskrifandi í fjögur ár. Ég er í 5. bekk Laugarnesskóla. Félagslífið er nokkuð gott en þó mætti halda oftar diskótek en gert er. Hér er kenndur borðtennis, skák, módelgerð og margt fleira. íþrótta- mót eru oft og þá keppt til að mynda í knattspyrnu, handbolta og hokkí. Pað lið sem sigrar fær gullpen- inga. Á hverjum fimmtudegi eru sýnd skemmtiatriði á pallinum. Hver bekkur kemur fram tvisvar á ári. Sýnd eru leikrit, dans og söngeftir- hermur, keppt er í kappáti og margt fleira er þar gert. Nemendur 6. bekkjar sjá um sölu á drykkjum og fá svala að launum. Getur þú lesið úr skriftinni? Tryggur áskrifandi. Skriftin bendir til þess að þú sért skýr telpa og all-ákveðin, nokkuð framgjöm, stundum fljótfcer. Æskupóstur góður! Ég ætla að verða við tilmælum Þin um um að segja fréttir frá heimatu mínum: Borgarnes er, eins og flestir vlta’ kaupstaður með u.þ.b. 1700 íblia' Eini skemmtistaðurinn fyrir ungl111®3 er Grunnskóli Borgarness. Her engin félagsmiðstöð. í skólanum ern haldin böll fyrir 7.-9. bekk í annarrl hverri viku. Dansleikir fyrir *•' (j bekk eru sjaldnar en það. „Opið huS fyrir 7.-9. bekk er tvisvar í viku- ^ar er hægt að leika borðterinis og billJ' arð, reyna sig í knattspyrnuspih fleira. Spilakvöld er einu sinni í vl^u' Þá eru spiluð ýmis alkunn spil- Starfið er styrkt með framlögum nemendasjóði en hann fær ágóða _ skólabúðinni og af ýmsu öðru. lega var t.d. keppt í maraþon-daIlSl til styrktar sjóðnum. ■ Hér var skólahljómsveit að na Túrbó en er að hætta að spila í sn° anum. íþróttir eru mikið stundaðar Borgarnesi þó að við séum ekki ta skara fram úr á því sviði. Af vins® um íþróttagreinum má nefna sun > handknattleik, knattspyrnu og kör knattleik. íþróttahúsið er líka notað sem saI11 komustaður fyrir krakkana. Þeir n» ast þar og horfa á æfingar eða fara sund. Hér er líka skátafélag og starfar af nokkrum þrótti en ég fjalla ekki naI1 ar um það því að ég er ekki í Þv1, Hér er kvikmyndahús, lítið °8 nett og mjög skemmtilegt. Sýnms eru venjulega tvisvar í viku. ^ Af eigin reynslu get ég sagt unglingarnir í Borgarnesi eru mjöf’ frjálslyndir. Ef til vill fer það stu nd- um fram úr hófi. En BorgnesmS3^ eru bara ágætir þrátt fyrir einhverJ. neikvæðar hliðar. (Sá sem skn þetta er Reykvíkingur sem flutú Borgarness fyrir nokkrum árum-) Gísli. SvgviTd^t Gudmutvdssotv
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.