Æskan - 01.05.1988, Qupperneq 22
'Æsku- (
posturinn ^
-SumardrykKur-
Kæra Æska!
Mig langar að fá svar við einni
spurningu: Hvað er aðdáenda-
klúbbur?
Ég vona að þú birtir þetta bréf því
að það verða allir að bragða Sumar-
drykk. Hann er svo einstaklega góð-
ur. í hann þarf:
8 dl vatn
5 dl eplasafa
2 1/2 dl appelsínuþykkni
1 peru, 1 epli, 1/3 úr gúrku, 1 appels-
ínu og ísmola.
Ávextina og gúrkuna skal hreinsa
og skera í smáa bita. Öllu er blandað
saman í könnu og drykkurinn kæld-
ur.
Anna frá Akureyri
Félagar í aðdáendaklúbbum eru
þeir sem sérstakt dálceti hafa á ein-
hverju átrúnaðargoði og sent hafa
klúbbnum bréf með ósk um inn-
göngu. Stundum þarf að greiða
gjald fyrir. Félagar fá sent ýmislegt
sem tengist átrúnaðargoðinu: Mynd-
ir, limmiða og merki - oftast gegn
greiðslu. Margir klúbbanna gefa út
fréttabréf.
Oðrum þrceði eru klúbbamir aug-
lýsingafýrirtœki til að tryggja goð-
inu eftirlceti.
------Útvarpsleikrit-----------
Kæra Æska!
Við erum tvær stöllur af Ströndum
Okkur langar að spyrja nokkurra
spurninga:
1. Hafa verið leikin útvarpsleikrit eft-
ir Ævintýrabókunum, önnur en Æv-
intýraeyjan.
2. Hafa verið leikin útvarpsleikrit eða
gerðar kvikmyndir eftir sögunum um
Frank og Jóa?
3. Hve mörg ár tekur að læra hjúkr-
un?
Anna og Dísa.
—Frá Borgarnesi—
Svar:
1. Já, Ævintýradalurinn og Ævin-
týrahafið.
2. Nei.
3. Hjúkrunarfrceði er nám á
háskólastigi og er kennd í Hjúkrun-
arskóla íslands að Eirbergi, Eiríks-
götu 34. Nemendur þurfa því að
hafa lokið stúdentsprófi en ekki er
gert að skilyrði að það hafi verið á
hjúkrunarfrceðibraut. Nokkuð góð
enskukunnátta kemur sér vel. Mest
hefur reynt á þá sem ekki hafa lcert
efnafrceði að ráði í menntaskóla en
fyrirhugað er að efna til námskeiðs í
greininni til að auðvelda þeim nám-
ið.
—Skemmtiatriði á—
hverjum fimmtudegi
Hæ, hæ, kæra Æska!
Mér finnst þú vera afar gott blað
og ég hef verið áskrifandi í fjögur ár.
Ég er í 5. bekk Laugarnesskóla.
Félagslífið er nokkuð gott en þó
mætti halda oftar diskótek en gert er.
Hér er kenndur borðtennis, skák,
módelgerð og margt fleira. íþrótta-
mót eru oft og þá keppt til að mynda
í knattspyrnu, handbolta og hokkí.
Pað lið sem sigrar fær gullpen-
inga.
Á hverjum fimmtudegi eru sýnd
skemmtiatriði á pallinum. Hver
bekkur kemur fram tvisvar á ári.
Sýnd eru leikrit, dans og söngeftir-
hermur, keppt er í kappáti og margt
fleira er þar gert. Nemendur 6.
bekkjar sjá um sölu á drykkjum og fá
svala að launum.
Getur þú lesið úr skriftinni?
Tryggur áskrifandi.
Skriftin bendir til þess að þú sért
skýr telpa og all-ákveðin, nokkuð
framgjöm, stundum fljótfcer.
Æskupóstur góður!
Ég ætla að verða við tilmælum Þin
um um að segja fréttir frá heimatu
mínum:
Borgarnes er, eins og flestir vlta’
kaupstaður með u.þ.b. 1700 íblia'
Eini skemmtistaðurinn fyrir ungl111®3
er Grunnskóli Borgarness. Her
engin félagsmiðstöð. í skólanum ern
haldin böll fyrir 7.-9. bekk í annarrl
hverri viku. Dansleikir fyrir *•' (j
bekk eru sjaldnar en það. „Opið huS
fyrir 7.-9. bekk er tvisvar í viku- ^ar
er hægt að leika borðterinis og
billJ'
arð, reyna sig í knattspyrnuspih
fleira. Spilakvöld er einu sinni í vl^u'
Þá eru spiluð ýmis alkunn spil-
Starfið er styrkt með framlögum
nemendasjóði en hann fær ágóða _
skólabúðinni og af ýmsu öðru.
lega var t.d. keppt í maraþon-daIlSl
til styrktar sjóðnum. ■
Hér var skólahljómsveit að na
Túrbó en er að hætta að spila í sn°
anum.
íþróttir eru mikið stundaðar
Borgarnesi þó að við séum ekki ta
skara fram úr á því sviði. Af vins®
um íþróttagreinum má nefna sun >
handknattleik, knattspyrnu og kör
knattleik.
íþróttahúsið er líka notað sem saI11
komustaður fyrir krakkana. Þeir n»
ast þar og horfa á æfingar eða fara
sund.
Hér er líka skátafélag og starfar
af
nokkrum þrótti en ég fjalla ekki naI1
ar um það því að ég er ekki í Þv1,
Hér er kvikmyndahús, lítið °8
nett og mjög skemmtilegt. Sýnms
eru venjulega tvisvar í viku. ^
Af eigin reynslu get ég sagt
unglingarnir í Borgarnesi eru
mjöf’
frjálslyndir. Ef til vill fer það stu
nd-
um fram úr hófi. En BorgnesmS3^
eru bara ágætir þrátt fyrir einhverJ.
neikvæðar hliðar. (Sá sem skn
þetta er Reykvíkingur sem flutú
Borgarness fyrir nokkrum árum-)
Gísli.
SvgviTd^t Gudmutvdssotv