Æskan

Årgang

Æskan - 01.06.1988, Side 24

Æskan - 01.06.1988, Side 24
Rithöfundakynning: Ragn- heiður Jónsdóttir Magnheiður JónscLóttir (1895 - 1967) var kennaradóttirfrá Stokkseyri og byijaði sjálf að kenna mjög ung. Hún kenndi víða, m.a. við Austurbæjarskólann fyrsta starfsár hans. Hún gaffyrst út Ævintýraleiki (1934), leikrit fyrir börn, næst skáldsögu handa fullorðnum (Arf, 1941), og eftir það skrifaði húri jöfnum höndum skáldverk handa unglingum ogfullorðnufólki. Raunar er svo með bækur hennar eins og Stefáns Jónsson- ar að þær eru nær allar við hæfijafnt þrosk- aðra barna sem fullorðinna. Ragnheiður byrjaði seint að skrifa en var þó afkasta- mikil. fyrir börn skrifaði hún alls 18 skáld- sögur auk leikrita og smásagna. Henni virð- ist hafa verið létt um sknftir. frásögnin rennur áfram sinn sérkennilega stílfarveg sem greinir Ragnheiði svo skýrt frá öðrum höfundum. Aðferð Ragnheiðar var að fylqja söguhetj- um sínum eftir í nokkrum bókum, skrtfa bókaflokka. og hún nýtir kosti þeirrar að- ferðar mjög vel. Lesendur fylgja fólkinu á leið þess til þroska og sjálfskilnings og lausnir allar verða mjög sannfærandi. Þær söguhetjur sem mest rýrni taka eru Dóra og Vala sem Ragnheiður skrifaði um í átta bókum, sex frá sjónarhóli Dóru og tværfrá sjónarhóli Völu. Þær komu i'itfrá 1945 til '56 og gerast flestar d ritunartíma. í þessum bókaflokki gerir hún þann sérkennilega hlut í bókmenntum hér á landi að lýsa sömu atburðum frá ólíkum sjónarhornum i tveim bókum, annars vegar í Dóru í Álf- heimum (1945) og hins vegar í Vöíu og Dóru (1956). Þetta gefur Ragnheiði einstakt tæki- færi til að ná breidd og dýpt í mannlýsingar sem hún notarsérvel. . . .“ Æitt þaðfyrsta sem Ragnheiður Jónsdótt- irfrumsamdi handa börnum voru söguþætt- ir í Æskunni 1942 sem hún nefndi Vala fer í sveit. Þetta eru þó ekkifyrstu drög að Völu Dórubókanna heldur gerast þættirnir um aldamót og seqja frá stelpu í litlu þorpi sem er send i sveit þegar heimilið leysist upp vegna fátæktar. Ákveðin atriði í þessari frá- sögn héldu áfram að leita á Ragnheiði næsta aldarfjórðung og loks skrifaði hún heila bók um fólkið í söguþáttunum gömlu. Þetta var eina staka bamaskáldsaga Ragn- heiðar og einhver besta sagan sem hún skrifaði. Bókina skírði hún Atla og Unu (1966) i höfuðið á aðalpersónunum. Atli og Una eru á sama bæ sumarlangt, bæði eins konar niðursetningar, hún 10 ára, hann 12. Hún er lingerð og blíð en ákveðinn vinur vina sinna, hann leynir viðkvæmri lund undir hrjúfri uppreisnarskel. Þau eru látin vinna óhóflega í sveitinni eins og þótti ekki urntalsvert meðfátæk börn en þau eru bæði tilfinningarík og ná góðu sambandi sín á milli. Vináttan sem með þeim tekst er meginefni bókarinnar og verður þeim báð- um tilgóðs. Una mildar uppreisnAtla, dreg- ur úr átökunum og sviðanum í brjósti hans. Atli kennir Unu að líta gagnrýnum augum á umhverfi sitt og tortryggja hugmyndirnar sem haldið er að börnum. . . .“ (Silja Aðalsteindóttir: íslenskar barna- bækur 1780 - 1979. Bls. 173-4 og 181-2) Þess skal getið að eiginmaður Ragnheiðar var Guðjón Guðjónsson. rítstjórí Æskunnar frá 1942 -1955. Hérfer á eftir hluti þáttarins Vala fer í sveit - og birtist í 5. tbl. Æskunnar 1942. Þar heita börnin Vala og Geiri. Vala feí (Vala er á leið í sveitina með Oddleifi u bónda sínum. Hann og ferðafélagar dreypa á víni og kveða stöku um dry ^ mann. Ógurleg hræðsla grípur Völu °8 fer að hágráta. Oddleifur reyrnr að hvSS1 lau- hana og býður henni kandísmola en hUI1^j ur ekki sefast. - Skömmu síðar er áð og leifur vill að hún fái sér bita. . .) húo En Vala vildi ekki fara til þeirra °S ^ hafði ekki neina matarlyst. Hún sat £hir í eiuu þúfunni og lokaði augunum. Og allt - í rún^u fannst henni að hún væri komin heim i1 sitt og lægi þar með litla svæfihnn u vanganum og mamma hennar sat á stól og að prjóna. Og hún var að hugsa uffl hana hefði dreymt einkennilegt ferðalag- „Af hverju húkir þú þarna ein?“ * Vala hrökk upp og opnaði augun. var þá ekki draumur. Hún var að fara upp í sveit með öllum þessum ókunnu m um. „Ertu kannski mállaus?“ Nú leit Vala fyrst upp. Drengur stóð V framan hana, nokkru stærri en hun Hann var dökkhærður, fölur í andlitú ,* Hreng stór, móleit augu. Vala hafði aldrei seo neitt líkan honum. „Nei, ég er ekki mállaus," sagði hún andi. „Hvernig komstu hingað?" flg „Ég kom hingað í vagni frá Reykja^ ætla langt upp í sveit, upp að Ytri-Ey- „Ég ætla þangað líka,“ sagði Vala og nú allt í einu orðin hressari í bragði- Hun í kringum sig og sá að nýir menn og 11 höfðu bæst við í hópinn. . ij „Geiri, Geiri," kallaði einhver. „Vihu e koma og fá þér bita?“ . ^ „Ég er ekki svangur," kallaði drengur1^ og tók poka með sælgæti upp úr vasa si sjaltu* Hann bauð Völu fyrst og fékk sér svo á eftir. „Viltu ekki setjast niður?“ spurði Vala- Ge»rl Henni fannst hún eiga ráð á þúfunni- settist og Vala hélt áfram að horfa á hanu ^ „Varstu sofandi þegar ég kom til Þ’n spurði Geiri. 0g „Já, ég hef líklega sofnað,“ sagði Vaia roðnaði. Hún vissi ekki af hverju. 0 „Þótti þér ekki leiðinlegt að Hra mömmu þinni?“ spurði Vala. „Nei,“ sagði Geiri stuttaralega.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.