Æskan

Volume

Æskan - 01.06.1988, Page 48

Æskan - 01.06.1988, Page 48
^vit»ctVí „ VS»st»ft'SS ft.V»or okkar heldur áfram að vaxa. Þess vegna birtum við nöfn félaganna hér og á eftir þeim helstu atriði sem þeir þurfa að at- huga og geta haft gott af: Úr bréfum „Ég á svona um 2000 frímerki (aðal- lega erlend). Svo safna ég líka sérstak- lega skipafrímerkjum (útlendum), á um 50 slík merki og hefi mikinn áhuga á þeim,“ segir Margrét Unnur í bréfi sínu. „Við erum hér tvö systkini sem höfum áhuga á að verða klúbbfélagar ef hægt er. Við söfnum bæði frímerkjum og einnig pabbi okkar og bræður,“ segja systkinin í Hrísakoti. Það er aldeilis safnað í þeirri fjölskyldu. „Valgerður er 11 ára og langar til að skipta á frímerkjum við krakka á aldrin- um 11 - 13 ára. Ég vil skipta við krakka á aldrinum 12 - 20 ára,“ skrifar Þórdís Anna. Vonandi fáið þið sem flestar óskir ykkar uppfylltar gegnum klúbbinn ykkar. kennslubók í frímerkjasöfnun þá lærið þið líka af henni hvernig á að safna. Þar skal bent á bókina Um frímerkjasöfnun sem ísafoldarprentsmiðja, Þingholts- stræti 5, 101 Reykjavík, hefur gefið út. ísafoldarprentsmiðja hefir einnig gefið út verðlista yfir íslensk frímerki. Hann heitir íslensk frímerki og kemur út ár- lega. Báðar þessar bækur fáið þið jafnvel í næstu bókabúð. Þá hefir Frímerkjahús- ið, Lækjargötu 6A, 101 Reykjavík, gefið út verðlistann „íslenski frímerkjaverð- listinn“ og má panta hann þaðan. Frímerkjasalan, Pósthólf 8445, 128 Reykjavík, gefur öðru hverju út skrá yfir öll íslensk frímerki, sem þar fást, og pöntunareyðublað. Hún gefur einnig út smábækling um þá þjónustu sem þar er veitt. Þið getið skrifað henni og beðið um hvort tveggja og fáið það sent ókeyp- is. Þá getið þið pantað frímerki eftir skránni og fengið þau send í póstkröfu, án viðbótargjalds. Einnig getið þið gerst áskrifendur að íslenskum frímerkjum þar. Þau fáið þið svo send jafnóðum og þau koma út og er ekkert aukagjald tekið fyrir póstkröfusendinguna. Þá er næst að taka til við að vinna sem klúbbfélagar og skrifa og skipta á merkj- um. 1. Gísli Már Arnarson, Hvammstangabraut 37, 530 Hvt. 2. Ragnhciður Guðbrandsdóttir, Bassastöðum, 510 Hólmavík. 3. Oddrún Ólafsdóttir, Álfaskciði 32, 220 Hafnarfirði. 4. Valgcir Örn Kristjánsson, Framnesi, 510 Hólmavík. 5. Aðalbjörg I. Helgadóttir, Tjarnarholti 11, 675 Raufarhöfn. 6. Kristín Margrét Gísladóttir, Ölkeldu, 311 Borgarncs. 7. Kristjana Nanna Jónsdóttir, Rauðumýri 8, 600 Akureyri. 8. Guðný Stclla Guðnadóttir, Rofabæ 47, 110 Reykjavík. 9. Stella Jórunn A. Levý, Hrísakoti, V-Hún., 531 Hvammstangi. 10. Hjálmur Ingvar A. Levy, Hrísakoti, V-H., 531 Hvammstangi. 11. Margrét Unnur Ólafsdóttir, Garðavegi 26, 530 Hvammstanga. 12. Þórdís Anna Þórarinsdóttir, Valdalæk, 531 Hvammstangi. 13. Valgcrður Þórarinsdóttir, Valdalæk, 531 Hvammstangi. 14. Laufey Harrysdóttir, Grænumýri 3, 600 Akureyri. Nýjar frímerkja útgáfur Mörg ný frímerki hafa komið út si , þið heyrðuð síðast frá klúbbnum Æskunni. Stafar þetta bæði af þvíse stök tilefni hafa gefist, eins og hin ár e útgáfa Evrópumerkja og ut?jj Ólympíumerkis. Einnig hafa burðarg)0 breyst og þá þarf ný frímerki með Pc_^ burðargjöldum sem nota skal á brt sem við sendum og fáum. ^ Fyrir jól kostaði 13 krónur að sCl1^ bréf innanlands. Svo hækkaði það 1 ^ krónur og hækkar kannski nsest 1 krónur. Það kostar ekki neitt að vera saman í klúbbi. En það að vera í klúbbi er ekki aðeins að fá nafn sitt á prenti í ALskunni. Þið getið farið að skrifa hvert öðru og fengið að vita hverju hinir safna og síðan skipst á frímerkjum og fengið þannig ný frímerki í safn ykkar. Spyrjið hvert ann- að hvernig hin safna og þá fáið þið nýjar hugmyndir. Ef þið kaupið ykkur 48i Evrópufrímerki 1988 [ Út Evf' Póst- og símamálastofnunin gefur að ven)U - ópufrímerki í tveimur verðgildum (16 krónur °S> króna) og eru þau teiknuð af Tryggva T. syni. Þau eru að þessu sinni helguð nútúna ingasamskiptatækni. Annað frímerkið sýmr ' . ingu bréfa með myndsenditæki. Hitt sýnir n boða um gagnaflutningakerfi. ^

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.