Æskan

Árgangur

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 21

Æskan - 01.03.1989, Blaðsíða 21
Já, grænmeti og ávextir eru á myndinni en hvaða verkfæri er þarna? Ekki er það notað við uppskeru. Raunar virðist það ekkifalla vel inn í myndina. Engu o.ð síður á það sinn stað á reitunum og án þess verður gátan ekki leyst. I gátunni eru þrjú sjö stafa orð. Hver eru þau? Sendið lausn til Æskunnar, pósthólf 523, 121 Reykjavík. Þrenn verðlaun. Munið að geta um aldur. Léstu klippa þig? Eftiifarandi bréf barst sænska blaðinu Kammeratposten: Ég er kennari í grunnskóla í Várby Gárd skammt frá Stokk- hólmi. Fyrir skömmu lét ég skera hár mitt styttra en nokkru sinni fyrr. Ég leysi aðra kenn- ara af í fjarveru þeirra og þess vegna fer ég í marga bekki. Að sjálfsögðu dundu spurningar á mér úr öllum áttum. Fljótlega varð ég leiður á að svara þeim. Ég bað því nemendur í 5. bekk í Várbackaskolan um að gera til- lögur að svari fyrir þann sem spurður er: Léstu klippa þig? Meðal tillagnanna voru þessar: Nei, ég er með hárkollu. Nei, ég hef glatað hárkollunni. Nei, en ég hef skipt um gler- augu. Nei, ég lagðist fyrir framan sláttuvél. Nei, en ég hef greitt mér. Nei. Höfuðleðrasafnarar réðust á mig. Nei! Heyrðu, þú þarft aðfara til augnlæknis! Nei. Égfestist í lyftudyrum. Nei, en ég var eitthvað utan við mig þegar ég rakaði mig. . . Nei, nei. Ég þvoði mér bara. Nei, en þú? Af hveriu í ósköpunum heldur þú það? Nei, er það? Klippa og ekki klippa. . . JÁÁÁÁÁ!!! ÆSKAU 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.