Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 11

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 11
” ^ Þenkjum dálftið , stundum. “ ”Áttu hross?“ spyr ég. dó,“ svarar hann. - Punktur. agnar hefur verið í Fjölbrautaskól- jlnUni 1 Breiðholti en ætlar að hefja nám gúarleik í haust hjá Félagi íslenskra lómlistarmanna. Hann kveðst líka a a hug á að læra viðskiptafræði. ann, já, hann er gítarleikari,“ hinir Fjörkallarnir um Ragnar. ” ^tiælalaust gítarleikari.“ ’ð eruð auðvitað engu nær en um segja bassaleikarann. þeir „Og "Sigurður er bakarinn, C'lnuin rómi KVennagullið! f. M^ei’ neb“ ansar hann og er dular- IU Ur á svip. ”Ertu bakarasveinn?“ spyr ég. tvö unn'ð í Breiðholtsbakaríi í $ , ar' Ég er ekki á samningi. En ég a að læra tækniteiknun. Raunar hef Sagt það í tvö ár,“ bætir hann við. % -4 x •* 4-j u + H'- ■ 4 ' 4 V •* * Qott að borða eitthvað gott f við að reyna að vera hátíð- * IgM . lýsa því hvers konar músík þið ** hv Á ’ ^vaða stefnu þið aðhyllist og '♦ a hljómsveit hefur haft mest áhrif á > ykkur?“ spyr ég varfærnislega. „Nei,“ er hrópað og það glymur í hljóðfærunum til áhersluauka. Samt get ég talið þá á að tjá sig um þetta og niðurstöðurnar eru nánast þessar: Fjörkallar leika margs konar músík, að einhverju litlu leyti eftir sig sjálfa. „Við leggjum aðaláherslu á að fá fólk til að vera með í fjörinu og taka þátt í þessu með okkur. Við bætum klapp- köflum í lögin, veljum hraðar útsetn- ingar og kraftmiklar,“ segir Hafsteinn og er alvarlegur andartak. Peir segjast fyrst vera alætur á músík - en draga í land og lýsa því að þeir séu ekki hrifnir af pönki, diskótónlist eða rappi. (Skilgreining Poppþáttar: Rapp, e.t.v frekar rabb er heiti söngstíls með trommu-undirleik; talað er afar hratt og textinn rímaður sem mest; í rauninni er ekki sungið. . .) Þeir hafa mest dálæti á írsku hljóm- sveitinni Hot House Flowers. „Hún leikur sveitarokk, írskt þjóð- lagarokk, og er alls ekki lík The Dubl- iners. Við spilum lög sveitarinnar fyrir okkur sjálfa en lítið fyrir aðra,“ segja þeir. Af íslenskum hljómsveitum eru Bítla- vinafélagið og Síðan skein sól í mestum metum. * *< < 4 * 5 4- < V V- f . X •Á .4- *. •-I ■ A $ M $ V *■’ . *r k i * * -K * * X '* ó ■ X X ** X. X v x > ■ X k „Viljið þið ljóstra upp framtíðar- áætlunum Fjörkalla?“ „Að verða feitari, nei, mjórri, nei, stærri,“ kalla þeir alvörulausir. Síðan, dálítið hugsandi loksins. . . „Að gefa út plötu. . . Við eigum enn þá inni tíma í hljóðveri. . . við unnum þá í Músíktilraunum. Já, við höfum ætlað að gefa eitthvað út, lög eftir okkur sjálfa. . . en. . . .“ „Eruð þið duglegir að semja?“ „Neeei. Við erum að dútla við þetta. . .“ „Áhugamál - auk tónlistar?“ „Körfuknattleikur - og kvenfólk. Okkur fmnst líka mjög gott að borða eitthvað gott. . . .“ „Eftirlæti - leikarar eða annað?“ „Við erum mikillega hrifnir af Hildi Dungal. Hún er frábærlega falleg. Rúni lék á móti henni í körfuknattleik. Hann var tvo daga á eftir að jafna sig. . . - Leikarar, já, Sigurður Sigurjónsson, Laddi, Eggert Þorleifsson. Heyrðu, gleymdu ekki að rótararnir okkar heita Rip og Rup eða Steini og Lúlli - fínir strákar - og bílstjórinn heitir Þorvaldur, Valdi. Þeir eru ómiss- andi fyrir „gigg“ = böll. Og auðvitað tambúrínan Guðfinna og kúabjallan Rósa.“ „Eruð þið alltaf sömu æringjar og á sviði?“ „Tjah,“ segja þeir og velta vöngum. „Við þenkjum dálítið, stundum. . .“ Við erum einhverju nær um Fjör- kalla. Ef til vill getum við látið okkur þetta nægja. Ég hef sannfærst um að þeir leika músík sem gaman er að hlusta á. Mörg ykkar vita það eflaust líka. Varðar ekki miklu að hægt er að hafa gaman af og komast í gott skap við að heyra þá og sjá? Mér finnst það. Það er þakkarvert að geta létt mönn- um lund. . . ÆSKATT 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.