Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 13

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 13
Ragnheiður S. Guðbrandsdóttir, Bassa- stöðum, 510 Hólmavík. 13-18 ára strákar. Er sjálf á 13. ári. Áhugamál: Hestar, fjörugir strákar, o.fl. Sigríður J. og Kristbjörg Haraldsdætur, 8232 S.W. 140 Court, Miami, Florida 33183, U.S.A. Kristbjörg: 11-14 ára. Er sjálf á 13. ári. Sigríður: 7-11 ára. Er á níunda ári. Áhugamál: Skíðaferðir, flmleikar, hestamennska, sund, gælu- dýr, ferðalög, sveitadvöl. Sólbjört Sigríður Gestsdóttir, Lágholti 16, 340 Stykkishólmi. 8-11 ára stelpur. Er sjálf á 9. ári. Áhugamál: Dýr, fim- leikar, djassballett o.fl. Guðrún L. Ólafsdóttir, Hafnarbyggð 27, 690 Vopnafirði. 12-14 ára. Er sjálf á 13. ári. Áhugamál: Iþróttir, poppmús- ík, diskótek, sætir strákar o.m.fl. Reynir að svara öllum bréfum. Þorsteinn Thorsteinson, Brún, Flúðum, Hrunamannahreppi, Árnessýslu, 801 Selfossi. 10-13 ára strákar. Er sjálfur 12 ára. Áhugamál eru mjög margvís- leg. Vala Andrésdóttir, Höfðabraut 2, 300 Akranesi. 7-9 ára. Er sjálf 8 ára. Áhugamál: sund, tónlist, gróður, hjól- reiðar, lestur, o.m.fl. Guðrún Halldóra Guðmundsdóttir, Hnjúkaseli 10, 109 Reykjavík. 10-12 ára stelpur. Er sjálf á 11. ári. Áhuga- mál: Dans og íþróttir. Guðrún Bjarnadóttir, Porláksstöðum, Kjós, 270 Varmá. 13-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Hestar, tónlist, sætir strákar o.fl. Reynir að svara öllum bréfum. Svava Björk Jónsdóttir, Hnjúkaseli 9, 109 Reykjavík. 11-12 ára stelpur. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Dans, íþróttir og dýr. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Jóhannes J. Indriðason, Hólabraut 3, 545 Skagaströnd. 9-12 ára. Er 11 ára. Áhugamál: Skcmmtilegir pennavinir, íþróttir. Einlægur aðdáandi Michaels Ása Árnadóttir, Austurg. 4, 190 Vogum. 11 ára og eldri. Er sjálf 12 ára. Áhuga- mál: Handknattleikur, að gæta barna, skíðaferðir, tónlist. hokkur lítil Ijóð eftir Álf Hvítur jökull í litlum hvammi með hamrabeltum langt frá byggðum heillandi að sjá. er lítið blóm. Og lítill drengur Líf þess er stutt hugfanginn horfir samt á það sér ævi heimabyggð frá. og örlagadóm. Snæþakið fjallið Og vindurinn, lífið, fjarlægt og seiðandi kveður því kátur fyllir hann þrá. kankvísum róm. Þögull friður Þöglar og stilltar fjallsins hvíta stafandi geislum í fjarska býr. stjörnur blika. Friðurinn eini Öldufaldinum alltaf mildur, örlítið feimnar alltaf hlýr. þær undan hvika. í hlíðum fjallsins Við ljósbrúnan sandinn í hljóðum draumi eltir sjálfa sig minn hugur býr. aldan kvika. (Álfur er dulnefni þriggja þrettán ára stúlkna) ÆSKAljT 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.