Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 45

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 45
Frísklegar, fallegar stúlkur Linda Pétursdóttir, ungfrú Heimur sa Lövdahl var kjörin ungfrú Wnland í vetur. Það er enn ein sönnun þess að þær stúlkur sem )ósa holla lífshætti og hafna fíkni- efnum standa vel að vígi í sam- ePpni þar sem miklu skiptir falleg ramkoma og útlit sem ber heil- brigði vott. í*ess er skemmst að minnast að mda Pétursdóttir, ungfrú Heimur, Var félagi í deild íslenskra ung- templara á Vopnafírði. Þið munið eflaust hvað Linda Segir um vímuefni (Það var m.a. § birt á 2. bls. í 2. tbl. Æskunnar | 1989): | „Notkun vímuefna er ekkert töff | og tryggir alls ekki betra líf. Áhætt- | an er of mikil ef góð markmið eiga I að nást.“ | Ása er í ungmennadeild Bindind- | issamtaka sænskumælandi Finna. | Hún hefur verið í aðalstjórn samtak- | anna í mörg ár og er nú í varastjórn. | Félagið gefur út barnablaðið EOS. | Á vegum þess starfa líka EOS- | klúbbar, bindindisfélög barna og | unglinga. Hún var leiðtogi slíks 1 hóps. Ása er mikill dýravinur. Hún á | hest sem heitir Harlekin. Um skeið | hefur hún orðið að sinna ýmsu sem | tengist keppninni um titilinn Ung- | frú Finnland og Ungfrú Alheimur. | Hún saknar þess mjög að geta ekki | hirt um hestinn sinn. 1 Hún hikaði við að taka þátt í 1 keppninni en lét þó til leiðast. Hún | var afar vinsæl og blaðamenn völdu | hana fyrirmyndarstúlkuna. Það reynir á stúlkur að verða | skyndilega víðþekktar og lenda í | hringiðunni miðri, umkringdar ljós- myndurum og fjölmiðlafólki. Ása Lövdahl, ungfrú Finnland En Ása heldur ró sinni: „Ég er afar ánægð með og þakklát | fyrir að hafa fæðst í litlu bæjarfélagi og verið alin upp í öruggu og kristi- legu umhverfí. Ég hef notið þess að starfa með börnum og unglingum og lært mikið af því. Líka af því að eiga og hirða um hestinn minn. Ég vaknaði dag einn og var orðin þekkt. Allir vilja vita allt um mig og fylgjast með mér. Á stundum er það erfítt og þá er mér mikils virði að geta hringt heim. Þar er allt eins og það hefur alltaf verið og það veitir mér öryggistilfínningu.“ í viðtali við ritstjóra EOS minnti Ása á þá ábyrgð sem sérhver ber gagnvart öðru fólki og dýrum. Um- hyggja hennar fyrir dýrum kom glöggt í ljós þegar hún gaf dýra- verndarsamtökum verðlaunaféð sem henni áskotnaðist í keppninni um titilinn Ungfrú Finnland, 10.000 fínnsk mörk — um 127 þúsund ís- lenskar krónur. ÆSKAN 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.