Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 42

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 42
Begga frænka svarar aðdáendum. Hvað heitir þú fullu nafni, Begga frænka? Bergþóra Sturludóttir. Hve gömul ertu? 12.410 daga. . . Áttu systkini? Nei. Hvar ertu fædd og uppalin? Ég fæddist á íslandi en ólst upp úti um allan heim. Varstu lengi í útlöndum? Frá átta ára aldri. Hefur þú komið til margra landa? Ég hef ekki tölu á þeim öllum? Hvernig vildir þú helst að maðurinn þinn væri? Skemmtilegur. Hvernig má hann ekki vera? Leiðinlegur. Ertu sólgin í sælgæti? Nei, en ég er sólgin í ís. Hvaða matur finnst þér bestur? En drykkur? Slátur. Sólberjasaft. Viltu segja okkur hve þung þú ert? Ég hef ekki vegið mig. . . Hver er háralitur þinn? Litar Þu stundum á þér hárið? Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að * i vera? í Japan. % En best? ;* Á íslandi. * Hvernig ertu skyld Afa? Langafi minn var föðurbróðir Afa. Finnst þér gaman að kynna barnaefn- ið? ■ Já. Það er ánægjulegt að fá að kynnast \ börnum á íslandi, v Er það erfítt? Ertu taugaóstyrk? \ Nei, það er ekki erfítt en ég er stundum , ^ dálítið taugaóstyrk. ; Finnst þér ekki skrýtið að heyra þig sjálfa og sjá í sjónvarpinu? i Nei, nei. Ég er orðin svo vön mér! 'c Áttu mann? * Nei - en marga kærasta. * Áttu börn? * Ég á ekki nein börn en mér finnst ég eiga svolítið í börnum sem horfa á þátt- inn minn og senda mér myndir og bréf. * Brúnn. Já, ég hef oft litað á mér hári ■ 4 Stundar þú líkamsæfíngar eða íþródj^'. Já, já. Morgunleikfimi á hverju kvö 1 og karate þegar ég er í stuði. . . ^ Leikur þú á hljóðfæri? *. Já, á bongótrommur. , ; Þykir þér gaman að hlusta á músJ Hvaða músík fellur þér best? \ Já. Gömul og ný dægurlög. - Hver er eftirlætis-tónlistarmauU þinn? Michael Jackson. \ Á hvaða leikurum hefur þú mest *: læti? Dustin Hoffman er ágætur. 'r Hvaða barnaleikrit þykir þér skem*111 ’ legast? . r Lína langsokkur. k; Þykir þér vænt um dýr? ^ 'l Mér er ekkert sérlega gefið um dýr * þessi páfagaukur hans Afa, Pási he hann, er barasta besta skinn. - Hver eru áhugamál þín?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.