Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 9

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 9
• • . að fá fólK til að vera með í f • • o . & r i n u Texti: Karl Helgason Myndir: Quðmundur Viðarsson '•* „Klukkan átta á þriðjudagskvöld í bíl- skúrnum,“ sagði Hafsteinn. 'j „Klukkan átta í skúrnum,“ staðjesti < ég. 'j Vitaskuld vissi ég að ég væri að J hætta mér í Ijónagrgfju. Að mun erjið- * ara yrði að ræða við þá á heimavelli f - með hljóðjærin í höndunum, Jiðr- *. inginn í Jingrunum, ólguna í æðuna - - en á skrifstoju Æskunnar. En það var komið að því sem mér Jannst rétt » að láta verða aj: Að Jara á vettvang, •; reyna að kynnast hljómsveitarstrák- J um lauslega í þeirra eigin umhveiji, leitast við aðjá það sem þar gerist „á ^ tilfinninguna“, að Jinna rajmagnað andrúmslojtið á æjingu æringjanna - Fjörkallanna! ■* •4 * * * » Ég kem á staðinn klukkan átta og þeir eru tveir þar fyrir en fljótlega bæt- ast hinir þrír í hópinn, síðar aðstoðar- * menn, „rótarar“. Þeir höfðu leikið á * Lækjartorgi fyrir Hvítasunnuhelgina og ' hafa ekki æft síðan, eiga eftir að tengja hljóðfæri og magnara. Þeir opna stóra kistu og draga upp snúrur, talast við á tungu sem ég átta mig vart á: „Hér eru * mónitórar, bláa snúran er í píví- < inu. . .“ f Þeir leika nokkra tóna, stilla, kallast á. Það ómar frá hljómborði, dynur í ' húðum, skellur í málmi, syngur í strengjum, dunar í bassa; söngvarinn tautar og telur og rekur upp rokur. Þeir sem kenna sig við fjör og hafa < vanið sig á að tala í bröndurum og svara : * út í bláinn eru dálítið erfíðir viðureignar ^ þegar reynt er að afla hjá þeim einfaldra ‘ upplýsinga um þá sjálfa. Mér tekst að komast að því hvað þeir heita, á hvaða r’ hljóðfæri þeir leika og hve gamlir þeir * eru; en ekki að verða margs annars vís- ‘ ari um þá í fyrstu - þess sem ég sé viss ", um að rétt sé að setja á blað. . Fjörkallarnir eru: r Hafsteinn Hafsteinsson söngvari, kt Ragnar Jónsson gítarleikari, 'jj Sigurður Pétursson bassaleikari, r - allir 18 ára - * Haraldur Kristinsson hljómborðsleik- an, :* Rúnar Guðmundsson trommuleikari, J - báðir 17 ára. ÆSKAU 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.