Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 41

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 41
Brúsi Springsteen '*aerQ Popphólfl | Mig lQngQr qq biðjo þig að birta | V ingu ó laginu „The River" með | ^Ptingsteen. $ -ión Ingi Ingimarsson, | íylandi, Stöðvarfirði. I Það Áin I ’ er æltaður neðan úr dalnum r.. ?n sctn Þú, herra minn, crl alinn upp vSeUlU barnsbeini Y 30 vinna sama starf og faðir þinn. u 1 ^ana kynntumst í gagnfræðaskóla Viahun var aðeins 17 ára- . ókum úr dalnum niður að grænu en6)Unum. og þrýsti henni að mér til að finna andardrátt hennar. Núna leita þessar minningar á mig. Þær halda mér í helgreipum. Er draumur fals eitt ef hann rætist ekki? Eða jafnvel eitthvað enn verra sem rekur mig niður að ánni þó að ég viti að hún er uppþornuð? - Rekur mig niður að ánni strax í kvöld. Niður að ánni, yndið mitt og ég, - ójá, við ökum niður að ánni. Nafn Popphólfsins Kœra Popphólf! Ég vil að þú breytir nafni Popphólfsins í „Tónlistarhornið" vegna þess að þú fjallar um fleiri tegundir af tónlist en popp. Tónlistaraðdóandi. Svar: Enska orðið popp hefur unnið sér sæti í íslensku máli sem samheiti yf- ir létta dægurmúsík. Orðið tónlist stcndur hins vegar einvörðungu fyr- ir músík sem framin er af listrænum metnaði, sköpunarþrá og innblás- inni andagift. Megnið af vestrænni léttpoppmúsík er iðnaðarvara en ekki list. Við getum líkt þessu við muninn á húsamálara annars vegar (iðn) og listmálar hins vegar (list). í báðum tilfellum eru mörkin óljós. Listmálari getur t.a.m. málað lista- verk á húsgafl eða innivegg. Húsa- málarinn getur líka skreytt veggi með marglitum röndum og öðru sem líkist málverki listmálarans. 1 héldum niður að ánni ^)lUnguni okkur til sunds. ,a’ v*ð ókum niður að ánni. ]á ^ atlum vi® von á barni. So’ ari minn, það var allt og sumt svoaðÚnskrÍfaðimér a niljánda afmælisdegi mínum ka. hjónabandsvottorð og brúð- Ka^skrúða. °g ^ldum niður á skrifstofu gj^8ar^8etinn afgreiddi málin: Crl brúðkaupsbros. Engin altaris- Hnj ^ln b^0m- Ekkert brúðarslör. oR m kvöldið héldum við niður að ánni 6ÍlUn8um okkur til sunds. ^a’ úkum niður að ánm. hjá t/e^ slarf1 byggingavinnu Hn ^°nsbor8ar-verktökunum. sania^P a síðkastið hefur vinnan dregist Allir h| $v0 sem a^ur virtust já5 ^Væ8ir, virðast núna, Upp Fra mmn» þeir virðast hafa gufað Maria .Clns °8 e8 muni ekki eftir þeim. Bn æiUr sem benni standi á sama. henna^8 minnisl er við ókum í bíl bróður ^btúnn St hennar úiður nar °B holdvotrar A nól^‘ð vatnsÞróna. nnt ia ég vakandi við árbakkann | Mörkin í músíkinni eru jafnvel enn þokukenndari. í þessu sambandi er i nauðsynlegt að leggja áherslu á að skiptingin á milli listar og iðnaðar segir ckkert um gæði. Listavcrk eru | ýmist misheppnuð eða góð. Sömu- i leiðis er iðnaðarframleiðsla misgóð. j Vegna þessarar skilgreiningar J væri hcppilegra að kenna Popphólf- í ið við músík fremur en tónlist. Við }i teljum þó að orðið popp kynni betur jí en orðið músík að við fjöllum ein- .- vörðungu um létta dægurmúsík en ekki um þyngri djassmúsík, þjóð- lagamúsík frá framandi menningar- svæðum eða svokallaða æðri músík. f umræðum um orðin músík og tónlist kemur oft fram sú skoðun að orðið músík sé enskusletta. Raun- veruleikinn er sá að orðið músík er gamalt í íslcnsku máli. Orðið tónlist er aftur á móti nánast nýyrði. Ef fólki þykir engu að síður orðið músík of útlenskulegt þá er nærtæk- ara að koma með nýtt samheiti yfir músík fremur en að nota orðið tón- list ranglega yfir iðnaðarmúsík. Til viðmiðunar er hægt að hugsa sér hve fráleitt er að nota orðið listmál- un yfir almenna húsamálun, bíla- sprautun o.s.frv. Umsjón: Jens Kr. Guðmundsson Madonna Veróníka Lovísa j Madonna I | Kæra Popphólf! | Viö viljum uppiýsingar um | aödáendaklúbb Madonnu, a | hvaö kostar að vera í | f honum o.s.frv. í Tvær sem elska Madonnu. í y í Popphólf gott! Mig langar í fleiri ?; ? fróöleiksmola um Madonnu, ii | helst viðtal eöa grein. Þiö 5 í ættuö aö hafa veggmynd og s J fleiri myndir af henni. i i Beta. s Svar: Þið getið skrifað til: Madonna Information, c.o. Joe Edwards, Winterland, Suite 500, 150 Regent Street - London W1 - England. í bréfi ykkar skulið þið spyrja um kostnaðinn við að vera í aðdáenda- klúbbi og hvaða Madonnu-dót klúbburinn útvegi. Þið verðið áreið- anlega að borga með pundum eða dollurum. Þið fáið þá gjaldmiðil í gjaldeyrisdeildum bankanna. Viðtal við Madonnu Veróniku Lovísu Ciccone Penn er annars stað- ar í Poppþættinum. ÆSKAIiT 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.