Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 51

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 51
Kátur og Kútur Káti og Kút hafa verið gefnir fiðrilda-háfar. Þeir fara en gæta sín ekki og fara of nálægt stfax að leita fiðrilda býflugnabúi. - Nú líst mér ekki á blikuna, segir slangan við broddgöltinn þegar herskari af reiðum býflugum tekur stefnu á Kát og Kút! Hvað eiga ljtlu bangsarnir að taka til bragðs? Reiðar býflugur eru ekki lömb að leika sér við! - Setjum háfana yfir höfuð, segir Kútur. Þá geta flugurnar ekki stungið okkur. Þeir forða sér heim á harðaspretti og sleppa með skrekkinn. En háfana höfðu þeir ætlað til annars! Ráðhildur Rós )r\ öv-iiu pio llKc rtlum í Afríku. . . hvað tákna teikningarnar? Getur þú ráðið í hvað það er sem teiknarinn GIL hefur dregið upp á blað með einföldum hætti? Til leiðbeiningar kann að vera að horfa á hundinn! - „Rétt“ svör á bls. 54. ÆSKAJtT 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.