Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 31

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 31
með sér. Bjarkmundur heyrði að einn álfakrakkinn sagði: »Nú hættum við ekki fyrr en það byrjar að renna kalt vatn niður eftir °akinu á kallinum.“ Hálftíma síðar vaknaði Bjarkmund- Hann var bæði rassblautur og bak- autur. Legubekkurinn var á bak og Urt og ekkert var eftir nema fæturnir °g gormarnir. ~ Þetta var ágætis lausn, hugsaði íarkmundur. Ég er enginn maður til að vera að rogast með þetta legubekks- 8fey fram og aftur um landið. Hm hádegisbil sama dag sást Bjark- ^aundur tölta af stað með blautan boss- ann- Hjólbörurnar voru á sínum stað og nu fannst Bjarkmundi lauflétt að ýta Peim á undan sér. Það var ekkert í þeim nema tjaldið góða og nokkrar hundasúr- Ur sem Bjarkmundur hafði tínt með sér 1 nesti. En það leið ekki á löngu áður en far- Pegi var kominn upp í hjólbörurnar. cgar Bjarkmundur hafði gengið drjúg- an spöl eftir veginum tók hann eftir því P Ntið lamb var farið að elta hann. yrsr þóttist hann ekkert taka eftir því 0g lét sem hann sæi það ekki. En lamb- 1 Nélt bara áfram að elta hann og jarma ems og það væri að gráta. Bjarkmundur gat ekki stillt sig um að stansa. ganga áfram þangað til hann yrði þreyttur og þá ætlaði hann að tjalda og leggja sig með litla lambinu sínu. Það yrði ljúft og notalegt. Hann ætlaði að beygja út af og leita að tjaldstæði þegar hann heyrði bílflaut fyrir aftan sig. Bjarkmundur stansaði og sneri sér við. Hann sá stóran jeppa koma á hraðri ferð. Hann þekkti ekki þessa bifreið en samt var hægt á henni eins og ætlunin væri að nema staðar. - Ætlar maðurinn að bjóða mér far eða hvað? hugsaði Bjarkmundur þegar hann sá bifreiðina hemla og snarstansa. Tveir karlar snöruðust út úr bílnum. Þeir voru greinilega öskureiðir. - Það sást til þín þegar þú tókst lambið, þrumaði annar þeirra. - Hvað ætlaðir þú eiginlega að gera við það, sauðaþjófurinn þinn? - Það ætti að gera þig skaðabóta- skyldan fyrir að taka lambið, fíflið þitt. Karlarnir virtust varla hafa stjórn á sér fyrir reiði en Bjarkmundur hvorki bliknaði né blánaði. Hann tók bara lambið upp úr hjólbörunum, klóraði því ofurlítið á bak við eyrun og rétti mönnunum það. Og hann horfði á þá með stóru, saklausu augunum sínum og þá hættu þeir að fjargviðrast. Kannski skömmuðust þeir sín. Að minnsta kosti sagði annar þeirra þegar hann var kom- inn upp í bílinn með lambið í fanginu: - Hvar ætlarðu að liggja í nótt? - Ég svo sem veit það ekki - ein- hvers staðar, svaraði Bjarkmundur. - Viltu þá ekki halla þér í fjárhúsinu hjá mér, vinurinn? - Komdu hérna, lambið mitt, sagði hann. Viltu ekki hundasúrur? Nei, lambið var hundsúrt og vildi ekki hundasúrur. - Var einhver hundur að elta þig, lambið mitt? Ekkert svar. - Viltu bara ekki fá þér sæti hérna í hjólbörunum hjá mér, greyið mitt? Jú, - lambið virtist ekkert hafa á móti því. Það kúrði sig niður í hjólbör- urnar og hélt áfram að tyggja jórturleðr- ið sitt. Bjarkmundur raulaði lagstúf og það leið ekki á löngu þar til lambið var steinsofnað. Áfram þrammaði Bjarkmundur eftir veginum. Það var sólskin og hiti og honum leið mjög vel. Hann gekk hratt og miðaði vel áfram. En hvert var hann að fara? Það hafði hann að vísu ekki hugmynd um. Honum var í raun og veru alveg nákvæmlega sama. Hann ætlaði bara að ÆSKAJST 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.