Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 38

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 38
POPPÍÁTTUR Hann er líka gefinn fyrir að láta bera á sér. En ég vil ekki lýsa honum í þessu viðtali» segir Madonna og málið er útrætt. Nýja Madonnu-platan, A Prayer,“ hljómar öðru vísi en fyrri plötur hennar. „Nýja platan speglar gömu áhrif. Lögin, „Keep It Together" og „Express Yourself,“ eru eins konar ócnr til blökkumanna- hljómsveitarinnar Sly & rhe Family Stone. „Oh Father er óður til Pauls Simons og Garfunkels. Rauði þráðurinn 1 lögunum er það sem ég 1*^’a. æskuárum mínum. Ég er el<; enn orðin fullorðin.“ Þannig lýsir Madonna ný)u plötunni. Platan er dálítið „blökkumannsleg". * „Sem barn óskaði ég þesS ég væri svört. Allir vinir ^ voru svartir og ég hlustaði á blökkumannamúsík." - Eftirlætis-söngkonur? „Ella Fitzgerald hafði stórkostlega rödd. Hún var fremst. Joni Mitchell. Pat*y Cline. Ég dái söngrödd C a Khan.“ blökkumaður" segir Madonna. villingur. Hann hefur setið í fangelsi fyrir áflog. Sagan segir að hann hafi jafnvel lagt hendur á Madonnu. Hún vill ekki ræða það. „Eg óskaöi þess að ég væri Hollywood, borg bandarísku skemmliþjónustunnar. Hún borgaði fyrir það röskar tvö hundruð milljónir íslenskra króna eftir því sem sögur herma. „Er búið að upplýsa um verðið?" spyr Madonna undrandi. Svo bætir hún við: „Svona upplýsingar eru ekki alltaf hárréttar." Meira fáum við ekki að vita um verðið. Hins vegar ætti slík upphæð ekki að vefjast fyrir Madonnu. Hún er tekjuhæsti kvenskemmtikraftur heims um þessar mundir. Þó að auðug sé er líf hennar ekki samfelldur dans á rósum. Rúmlega þriggja ára langt hjónaband hennar og leikarans Seans Penns hefur verið stormasamt. Þessi fyrrum kærasti systur Brúsa Springsteens er hálfgerður 38 ÆSKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.