Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 12
 Gæslumaður og embættismenn barnastúkunnar Árdísar isssssss - ^emmtun hja bst. Leiöarstjörnunni Barnastúkur á Norðurlandi Barnastúkan Sakleysið á Akureyri er ein af elstu barnastúkum á landinu. Hún var stofnuð 10. júlí 1886. Sveinn Kristj- ánsson og Sigurlaug Jónsdóttir hafa lengi verið gæslumenn hennar og sinnt því starfí af alúð. í bréfí sem blaðinu barst frá gæslumönnum sagði m.a.: „Fundir eru í Lundarskóla hálfsmánaðarlega. Efni þeirra er sótt í siðbók Unglingareglunnar. Eftir fundi eru skemmti- atriði, s.s. spurningaþættir, leikir, bingó og dans. í vetur var farið í Friðbjarnarhús, en þar var Góðtemplarareglan stofnuð 10. janúar 1884, og á næsta fundi eftir heim- sóknina skiluðu félagar ritgerð um hana. 10. maí í vor fóru félagar stúkunnar í heimsókn til barnastúkunnar Árdísar í Hrísey. Þar var haldinn skemmtilegur fundur og stjórnuðu embættismenn úr báðum stúkum fundinum. Eftir fundinn þágu allir veitingar frá hjónunum Þórlaugu og Jóhanni Þór útibússtjóra Kaupfélags Eyfírðinga í Hrísey- í ferðina fóru 20 félagar úr Sakleysinu og skemmtu sér hið besta.“ Árdís Jónmundsdóttir, gæslumaður Leiðarstjörnunnar á Dalvík, hefur líka sent okkur bréf: „Barnastúkan Leiðarstjarnan á Dalvík verður 40 ára 11. desember nk. Fundir eru haldnir á tveggja vikna fresti. Félagar sja um skemmtiatriði og eftir fundi er farið í ýmsa leiki. I desember er jafnan jólafundur og þá eru boðnar piparkökur og efm fundarins helgað jólum. Fundir eru haldnir í Dalvíkurskóla. Ég vil hvetja krakka, ekki síst nemendur í yngstu bekkjum grunnskólans, til að starfa í stúkunni næsta vetur.“ 12 ÆSKAH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.