Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 44

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 44
Ásdís Guðmundsdóttir, Álfheimum 32, 104 Reykjavík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Kettir, teikning, góð tónlist og hressir krakkar. Svarar öll- um skemmtilegum bréfum. Bergdís Örlygsdóttir, Borgarási 10, 210 Garðabæ. 12-13 ára. Er sjálf 12 ára. Mörg áhugamál. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Sigrún Helgadóttir, Ási, Örlygshöfn, 451 Patreksfírði. 12-15 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Límmiðar, dýr og margt fleira. Reynir að svara öllum bréfum. Karl Rúnarsson, Miðengi 5, 800 Selfoss. 12-13 ára. Er sjálfur 13 ára. Áhugamál: Skemmtilegir pennavinir, hnit og margt fleira. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Sólveig Guðmundsdóttir, Engjaseli 81, 109 Reykjavík. 10-12 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Hestamennska, skíða- ferðir og margt fleira. Tinna Guðjónsdóttir, Gaukshólum 2, 5-A, 111 Reykjavík. 6-9 ára. Er sjálf 7 ára. Áhugamál: Skíða- og skautaferð- ir, hjólaskautar, að tcikna og stundum að passa böm. H og E, Marbakkabraut 32, 200 Kópa- vogi. 11-13 ára strákar. Eru sjálfar 12 ára. Áhugamál: Sætir strákar, diskót- ek, bíóferðir, ferðalög, bréfaskriftir o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Reyna að svara öllum bréfum. Hjördís Ósk Hjartardóttir, Norðurvangi 8, 220 Hafnarfirði. 9-11 ára. Er sjálf 10 ára. Áhugamál: Körfubolti, knatt- spyrna, dans, tónlist og límmiðar. Nanna Guðný Sigurðardóttir, Akrahóli, Bergi, 230 Keflavík. Stclpur, 12 ára og eldri. Er sjálf á 13. ári. Áhugamál: Hestamennska, dýr, lestur góðra bóka, teikning, ferðalög, sund, tónlist og margt flcira. Svarar öllum bréfum. Sara Jónsdóttir, Bcrgi, 230 Keflavík. Stelpur, 11 ára og eldri. Er sjálf á 12. ári. Áhugamál: Hestar, húsdýr, lestur góðra bóka, teikning, sund, skíðafcrð- ir, tónlist, ferðalög, pennavinir og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Guðrún Sigurðardóttir, Akrahóli, Bergi, 230 Keflavík. Stclpur, 10 ára og cldri. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hcsta- mennska, húsdýr, lestur góðra bóka, barnagæsla o. m. fl. Svarar öllum bréfum. Hugrún Árnadóttir, Tjarnarlundi 15h, 600 Akureyri. 15-18 ára. Er sjálf 16 ára. Áhugamál: Glcns og grín og sætir strákar. Anna Lára Friðbergsdóttir, Fjarðarvegi 19, 680 Þórshöfn. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Michacl Jackson, að gæta barna og iðka íþróttir. Orri Sigiu-ður Gíslason, Miðvangi 14, 220 Hafnarfirði. 11-13 ára. Áhugamál margvísleg. Svarar öllum bréfum. Arndís Hildur Jónsdóttir, Laufhaga 20, 800 Selfossi. 13-15 ára. Er sjálf á 14. ári. Áhugamál: Skíðaferðir, tónlist, hcstamennska, skemmtilegir krakkar og margt fleira. Svarar öllum bréfum. Karen Júlía Sigurðardóttir, Steinahlíð lj, 603 Akureyri. 13-16 ára strákar í Reykjavík eða nágrenni. Er sjálf á 14. ári. Áhugamál: Dýr, góð tónlist, sætir og skcmmtilegir strákar, bíó- og ball- ferðir o.fl. Rcynir að svara öllum bréf- um. Ari Brjánn Baldursson, Sólbrckku 19, 640 Húsavík. 10-17 ára sætar stelpur. Sjálfur sagður laglegur. Áhugamál: íþróttir, sætar stelpur og hundar. Hjalti Ragnar Eiríksson, Borgarvík 17, 310 Borgarnesi. Er sjálfur 13 ára. Áhugamál: Körfubolti, knattspyrna, handknattleikur, sund, dýr (aðallega hcstar), ferðalög o.fl. Hildur R. Helgadóttir, Hvassalciti 47, 103 Reykjavík. 14-16 ára. Er sjálf 15 ára. Áhugamál: Strákar, skíðaferðir, föt, ferðalög o.fl. Rakcl Sveinsdóttir, Akurgerði 46, 108 Reykjavík. 14-16 ára. Er sjálf á 15. ári. Áhugamál: Sætir og skemmtilcgir strákar, föt, ferðalög, dýr o.fl. Ásdís Fjóla Ólafsdóttir, Hjallabraut 15, 220 Hafnarfirði. 12 ára strákar. Er sjálf á 12. ári. Áhugamál margvíslcg t.d. skíðafcrðir og hressir strákar. Svarar öllum skemmtilegum bréfum. Fríða Ammendrup, Brautarási 15, 110 Reykjavík. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sund, handbolti, Bylgjan, pennavinir o.fl. Svarar öllum bréfum. Þórgunnur María Guðgeirsdóttir (Mæja), Austurhlíð, 880 Kirkjubæjar- klaustur. 15 ára og eldri. Er sjálf 16 ára. Áhugamál: Hestar, fþróttir o.fl. Bryndís Steinunn Brynjarsdóttir, Sól- vallagötu 30, 230 Keflavík. Áhugamál eru margvísleg. Berglind G. Beinteinsdóttir, Fornastekk 6, 109 Reykjavík. 12-14 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Sund, dýr, pennavin- ir, ferðalög, skauta- og skíðaferðir, tónlist o.fl. Helga í. Magnúsdóttir, Bifröst, 311 Borg- arnes. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Skíða- og skautafcrðir, dýr o.fl. Ingibjörg Sunna Finnbogadóttir, Eski- holti 23, 210 Garðabæ. 11-12 ára. Er sjálf á 11. ári. Áhugamál: Hestar, hundar, kettir, ungabörn, ferðalög, sætir strákar o.m.íl. Arna Ásmundardóttir, Hraunhóli 7> Nesjum, 781 Hornafiörður. 13-14 ára. Er sjálf 13 ára. Áhugamál: Handknatt- leikur, hcstar, félagslíf, fcrðalög, sstir og hressir strákar o.fl. Heiðrún Jóhannsdóttir, Ytra-Hvarfi, Svarfaðardal, 621 Dalvík. 14-15 ára. Er sjálf 14 ára. Áhugamál: HandbolO, frjálsar íþróttir, dýr, góð tónlist og m.fl. Helga Harðardóttir, Hraunbæ 190, lW Reykjavík. Áhugamál: Öll dýr, bolta- leikir og útivist. Mynd fylgi fyrsta bréfi ef hægt er. Guðný H. Leifsdóttir, Byrgisskarði, Vesturdal, 560 Varmahlíð. 13-17 ára- Er sjálf 15 ára. Áhugamál eru margvís- leg. Kolbrún Magnea Kristjánsdóttir, Fagra- síða 13b, 603 Akureyri. 11-13 ára. Er sjálf 11 ára. Áhugamál: Hesta- mennska, sund, söfnun límmiða o.fl- Finnbogi V. Reynisson, Aðalbraut 8, Ar- skógssandi, 601 Akureyri. 14-16 ára stelpur. Er sjálfur 14 ára. Áhugatnál- Sætar stelpur o.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfi. Hrafnhildur Fanngeirsdóttir, Brekkustíg 31e, 260 Ytri-Njarðvík. 11-13 ára. Er sjálf 12 ára. Áhugamál: Hesta mennska, íþróttir og m.fl. Þóra Björk Waltersdóttir, Reykjanesveg1 2, 260 Njarðvík. 11-13 ára. Er sjálf ára. Áhugamál: Hestar, íþrótttf’ skíðaferðir o.m.fl. Hafdís D. Guðmundsdóttir, MávahraUnI 15, 220 Hafnarfirði. 12-14 ára strákar. Erum þrjár hressar stelpur. Áhuga mál: Sætir, skemmtilegir og vel vaxn* strákar, dýr, ferðalög og disknf|f.j Svara allar saman í einu bréfi. Ha* 1 ’ Anna og íris. Vilhelmína Una Hjálmarsdóttir, Fjar‘ stræti 27, 400 ísafirði. 9-12 ára. n sjálf 10 ára. Áhugamál eru margvis Svarar öllum bréfum. Unnur Björk Garðarsdóttir, Sólheim hjálcigu, 871 Vík. 14-15 ára strnkfn. Áhugamál: Hestar, skíðaferðir, t0^ list, strákar og leiklist. Reynir að s'a flestum bréfum. 44 ÆSKAIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.