Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 29

Æskan - 01.05.1989, Blaðsíða 29
Termítar ÚE RÍKI NÁTTÚRUTOAR Umsjón: Óskar Ingimarsson bessum þáttum hefur hingað til ein- Vert^ fjallað um svokölluð æðri , r’ þ-e. þau sem teljast til fylkingar ^Sgdýra. En til er mikill fjöldi ann- 3 ^ýtategunda með öðruvísi líkams- hiu ^mgU en Þ() merkilegar fyrir margra Se a Sakir. í þeirra hópi eru termítar skr'ftelÍaSt skordýra en Þau eru fjöl- u ru°ugri en nokkur annar dýraflokk- 'T' 1 ermítar eru ^Urar“ ldr vegna oft kallaðir „hvítir útlitsins en það ra vv_gna uunsms en pao ei kakf e^Ul' ^SÍnlega eru þeir skyldastii alökkum. Þeir hafa bogna fálmara UmCrn Sildir um „mittið“, ólíkt maur- ^Sem eru mittismjóir. við h' fel^s*a termita er einkum bundin ^fr'k tal>eltið sumar tegundir þeirra í by * U’ Ástralíu og Suður-Ameríku stétt8,astóra hrauka þar sem dýrin búa í aUnaS rPtu samfélagi. Hraukar termít- 3.4 ®eta Verið meira en 6 metra háir og bvkkmClrar 1 þvermál. Veggirnir eru blari(ír °8 gerðir úr leir sem dýrin a munnvatni svo að hann verður grjótharður. Aðeins dýr með sterkar grafloppur og öflugar klær geta brotist inn til þeirra. Stéttir samfélagsins eru þrjár. Kóng- ur og drottning sjá um eggjaframleiðsl- una sem er ærið verkefni því að vitað er til að ein drottning verpi eggi á sekúndu- fresti í allt að fimmtíu ár. Drottningin er nesta flikki og hreyflr sig naumast, liggur bara í sérstöku hólfi sem útbúið er handa henni. Ófrjóir vinnutermítar skríða úr flest- um eggjunum. Þeir eru blindir en með sterka kjálka og sjá um að mata alla hina termítana. Það eru þeir sem valda tjóni með því að naga göng í við og ann- að efni sem í er tréni. Þeir melta trénið með aðstoð einfrumunga svo að úr því verður „meðfærilegt“ mauk. Vinnutermítarnir eru á þönum allan sólarhringinn. Þeir sjá um að koma eggjunum frá drottningunni jafnóðum og hún verpir þeim. Þau eru sett í ákveðin hólf, eins konar klakherbergi, og síðan tekur við uppeldi ungviðsins en þar er í mörg horn að líta eins og gef- ur að skilja. Þriðja stétt samfélagsins er varðter- mítar. Þeir eru svipaðir vinnutermítum í útliti en höfuðstærri og með öfluga munnlimi sem þeir beita í viðureign við skæða óvini, ekki síst svarta maura sem mjög herja á termítabú. Tekst þar oft hin grimmilegasta orrusta sem stundum endar með því að drottningin er drepin. Þá er úti um termítabúið. Termítar geta valdið miklum skaða, jafnt á trjám og öðrum plöntum sem húsum, innanstokksmunum og fatnaði. Helstu úrræðin til að koma í veg fyrir skemmdir eru að nota stál eða steypu í mannvirki eða beina ljósi inn í bústaði þeirra því að það standast þeir ekki. Á hinn bóginn gera termítar oft gagn með því að éta rotnandi tré eða aðrar plöntu- leifar í skógarsverðinum. Sums staðar í Afríku og víðar eru termítar étnir hráir og þykja herramannsmatur. ÆSKAU 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.