Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1989, Side 9

Æskan - 01.05.1989, Side 9
• • . að fá fólK til að vera með í f • • o . & r i n u Texti: Karl Helgason Myndir: Quðmundur Viðarsson '•* „Klukkan átta á þriðjudagskvöld í bíl- skúrnum,“ sagði Hafsteinn. 'j „Klukkan átta í skúrnum,“ staðjesti < ég. 'j Vitaskuld vissi ég að ég væri að J hætta mér í Ijónagrgfju. Að mun erjið- * ara yrði að ræða við þá á heimavelli f - með hljóðjærin í höndunum, Jiðr- *. inginn í Jingrunum, ólguna í æðuna - - en á skrifstoju Æskunnar. En það var komið að því sem mér Jannst rétt » að láta verða aj: Að Jara á vettvang, •; reyna að kynnast hljómsveitarstrák- J um lauslega í þeirra eigin umhveiji, leitast við aðjá það sem þar gerist „á ^ tilfinninguna“, að Jinna rajmagnað andrúmslojtið á æjingu æringjanna - Fjörkallanna! ■* •4 * * * » Ég kem á staðinn klukkan átta og þeir eru tveir þar fyrir en fljótlega bæt- ast hinir þrír í hópinn, síðar aðstoðar- * menn, „rótarar“. Þeir höfðu leikið á * Lækjartorgi fyrir Hvítasunnuhelgina og ' hafa ekki æft síðan, eiga eftir að tengja hljóðfæri og magnara. Þeir opna stóra kistu og draga upp snúrur, talast við á tungu sem ég átta mig vart á: „Hér eru * mónitórar, bláa snúran er í píví- < inu. . .“ f Þeir leika nokkra tóna, stilla, kallast á. Það ómar frá hljómborði, dynur í ' húðum, skellur í málmi, syngur í strengjum, dunar í bassa; söngvarinn tautar og telur og rekur upp rokur. Þeir sem kenna sig við fjör og hafa < vanið sig á að tala í bröndurum og svara : * út í bláinn eru dálítið erfíðir viðureignar ^ þegar reynt er að afla hjá þeim einfaldra ‘ upplýsinga um þá sjálfa. Mér tekst að komast að því hvað þeir heita, á hvaða r’ hljóðfæri þeir leika og hve gamlir þeir * eru; en ekki að verða margs annars vís- ‘ ari um þá í fyrstu - þess sem ég sé viss ", um að rétt sé að setja á blað. . Fjörkallarnir eru: r Hafsteinn Hafsteinsson söngvari, kt Ragnar Jónsson gítarleikari, 'jj Sigurður Pétursson bassaleikari, r - allir 18 ára - * Haraldur Kristinsson hljómborðsleik- an, :* Rúnar Guðmundsson trommuleikari, J - báðir 17 ára. ÆSKAU 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.