Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1989, Qupperneq 42

Æskan - 01.05.1989, Qupperneq 42
Begga frænka svarar aðdáendum. Hvað heitir þú fullu nafni, Begga frænka? Bergþóra Sturludóttir. Hve gömul ertu? 12.410 daga. . . Áttu systkini? Nei. Hvar ertu fædd og uppalin? Ég fæddist á íslandi en ólst upp úti um allan heim. Varstu lengi í útlöndum? Frá átta ára aldri. Hefur þú komið til margra landa? Ég hef ekki tölu á þeim öllum? Hvernig vildir þú helst að maðurinn þinn væri? Skemmtilegur. Hvernig má hann ekki vera? Leiðinlegur. Ertu sólgin í sælgæti? Nei, en ég er sólgin í ís. Hvaða matur finnst þér bestur? En drykkur? Slátur. Sólberjasaft. Viltu segja okkur hve þung þú ert? Ég hef ekki vegið mig. . . Hver er háralitur þinn? Litar Þu stundum á þér hárið? Hvar hefur þér þótt skemmtilegast að * i vera? í Japan. % En best? ;* Á íslandi. * Hvernig ertu skyld Afa? Langafi minn var föðurbróðir Afa. Finnst þér gaman að kynna barnaefn- ið? ■ Já. Það er ánægjulegt að fá að kynnast \ börnum á íslandi, v Er það erfítt? Ertu taugaóstyrk? \ Nei, það er ekki erfítt en ég er stundum , ^ dálítið taugaóstyrk. ; Finnst þér ekki skrýtið að heyra þig sjálfa og sjá í sjónvarpinu? i Nei, nei. Ég er orðin svo vön mér! 'c Áttu mann? * Nei - en marga kærasta. * Áttu börn? * Ég á ekki nein börn en mér finnst ég eiga svolítið í börnum sem horfa á þátt- inn minn og senda mér myndir og bréf. * Brúnn. Já, ég hef oft litað á mér hári ■ 4 Stundar þú líkamsæfíngar eða íþródj^'. Já, já. Morgunleikfimi á hverju kvö 1 og karate þegar ég er í stuði. . . ^ Leikur þú á hljóðfæri? *. Já, á bongótrommur. , ; Þykir þér gaman að hlusta á músJ Hvaða músík fellur þér best? \ Já. Gömul og ný dægurlög. - Hver er eftirlætis-tónlistarmauU þinn? Michael Jackson. \ Á hvaða leikurum hefur þú mest *: læti? Dustin Hoffman er ágætur. 'r Hvaða barnaleikrit þykir þér skem*111 ’ legast? . r Lína langsokkur. k; Þykir þér vænt um dýr? ^ 'l Mér er ekkert sérlega gefið um dýr * þessi páfagaukur hans Afa, Pási he hann, er barasta besta skinn. - Hver eru áhugamál þín?

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.