Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1989, Síða 15

Æskan - 01.10.1989, Síða 15
frngsins og þar trónir Big Ben. ^karnmt frá er kirkjan, Westminster f'bbey, sem á sér mikla sögu og er mik- uíengleg bygging. Hægt er að fara í ^glingu frá Westminster niður Tempsá Ohames) að Lundúnaturni (Tower of h°ndon) og Turnbrúnni. Ekki langt Þar frá er Katrínarbryggja (St. Cather- *ne s docks), gömul hafnarmannvirki P3r sem getur að líta skip og búnað frá Sömlum tímum. Heimsókn í Hamton °Urt er sérlega skemmtileg en þar bjó ^ Hinrik konungur áttundi ásamt Urn konunum sínum. , Það er afar skemmtilegt að rölta um Sotur 0g hverfi Lundúna. Þau eru ^öfg hver afar skraudeg. Verslunar- pftiina Oxford Street, Piccadilly lreus, torgið með Ijósaskiltunum, og . °no skemmtanahverfið þekkja marg- r- Convent Garden er líka h'flegur stað- r’ yfirbyggt torg með kaffihúsum og erslunum, þar sem oftast er eitthvað hyglisvert að gerast. Þreytist menn á 0 tínu er tilbreyting að skreppa í Hyde • Og vilji menn láta til sín heyra er Valið að heimsækja Speaker’s Corner er í einu horni garðsins. Þar kem- r fólk saman og heldur ræður um H _args konar málefni. Ekki má gleyma agarðinum í Lundúnum en hann er tíýr; sá a elsti sinnar tegundar í heiminum. í j,a8arðinum í Windsor ganga mörg 2 ,rin laus ef svo má segja og fólk ekur j ,1 Ulu sínum gegnum garðinn - með aða glugga að sjálfsögðu. undúnir eru mikil j?j ^uumr eru miKU safnaborg. einKtlr’ Sem Þan§aö koma, heimsækja Verr hinna fjöldamörgu safna sem eru- Safnið British Museum er heimsfrægt. Þar eru m.a. beinagrindur af risaeðlum. Þjóðminjasafnið (Nation- al Gallery) er í hópi víðkunnustu safna, svo og Tate Gallery sem hýsir alþjóð- lega nútímalist og bresk málverk. Nátt- úrufræðisafnið (Natural History Mu- seum) er stórfenglegt og vaxmyndasafn frú Tussaud hafa flestir gaman af að heimsækja. Að lokxun má minna á ótal matsölú- staði með sérrétti frá öllum heimshom- um. Vinningshafarnir í verðlaunasam- keppninni eiga án efa eftir að skemmta sér vel við að heimsækja flesta ef ekki alla þá staði sem hér hafa verið nefndir. Þá er bara spumingin hverjir verða þeir heppnu. . . Margir koma til að sjá með eigin augum heimsfrægar byggingar. . . ■Æskan 15

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.