Æskan

Volume

Æskan - 01.10.1989, Page 20

Æskan - 01.10.1989, Page 20
Skytturnar ÞungorohkssöngvQrinn Eiríkur Hauksson hefur síðosto árið stoðið sig vel ó olþjóðovettvongi með norsku sveitinni flrtch. Þess vegno vokti þoð athygli fyrir nokkrum vikum þegor Ciríkur skout upp rouðhærðum kollinum á (slondi með nýrri hljóm- sveit, Skyttunum. Með Skyttunum hélt Eiríkur hljómleiko þor sem boðið var upp á sígildo bárujárnsrokkoro úr herbúðum UJhitesnoke o.fl. Ciríkur vakti hrifningu fyrir ótrúleg- or framfarir sem kroftmikill bárujárns- öskrori. Skytturnor vöktu ekki síður hrifningu. Þorno virtist komin from á sjónorsviðið ný þungorokkssveit sem flutti efni sitt af sama öryggi og sömu færni og bárujárnssveitir út- lendro vinsældolisto. Við nánori othugun kemur í Ijós oð þó að Skytturnor séu ný hljómsveit þá hofo liðsmenn hennor langa reynslu oð boki. Skytturnar urðu til upp úr hljóm- sveitinni Hinu liðinu, hljómsveit sem varð til við somruno þungarokks- sveitarinnar Foringjonno úr Reykjovík og gleðisveitarinnar Stuðkomponís- ins frá flkureyri. Foringjornir og Stuð- komponíið voru í hópi vinsælustu hljómsveito sumorsins 1987: Foringj- ornir fyrir lagið „Komdu í portý" og Stuðkomponíið fyrir sigur í Hljóm- sveitokeppni Tónobæjor og Bylgj- unnor. €ftir töluverðar monnobreytingor er núverondi liðsskipon Skyttnonno þonnig: Um trommuleik sér Oddur Sigurbjörnsson. Honn vor í Foringjun- um eins og hljómborðsleikorinn Jós- ep Sigurðsson. Nýi bossoleikorinn heitir Birgir Brogoson. Honn vor óður í Sálinni hons Jóns míns og Júpiters og þor áður í Fimm, einni vinsælustu rokksveit fyrstu áro þesso árotugor (í þeirri hljómsveit söng söngvorinn snjalli Sævor Sverrisson sem síðor leiddi Spilofífl og tók svo við af Bubbo Morthens í €gói). Gítorleikori Skyttnonno er Jón Guðmundsson fro Vopnofirði. Honn vor áður í dons- hljómsveitinni Brennið þið vitor. Þeg- or mikið liggur við er gítorleikur Skyttnonno magnaður enn frekor með oðstoð Sigurðor Korlssonor, gít- orleikoro Sniglonno. Fromvörður Skyttnonno er síðon söngvorinn hressi Þórður Bogoson, eigondi Rokkbúðorinnor Þreks, Grettisgötu. Þórður er kunnur fyrir söng með hljómsveitunum Þreki, Þrym, (átti I09 í SflTT-pokkonum ásomt Sverri Storm- sker, Mognúsi Þór Sigmundssyni. Björk Guðmundsdóttur S Tapponum o.H.) F (gof út jóloplötu 1985 til styrktor Skálotúnsheimilinu), flödd- inni, Foringjunum, Hjálporsveitinni (söng lagið „Hjálpum þeim" ásomt Ciríki Houkssyni, Bubbo Morthens o.fl.), Hinu liðinu, þungorokkssveit- inni UJorning og Rickshauu. Egill Olafsson, Stuðmaðnr Poppstjörnur allra landa hafa löngum reynt að hasla sér völl sem kvikmyndaleikarar. Fæstar þeirra fá hið eftirsótta hlutverk. Enn þá færri tekst að sýna að þær eigi í raun er- indi á hvíta tjaldið. Egill Ólafsson, söngvari og lög- giltur Stuðmaður, er undantekning. I hinni nýju, vel heppnuðu kvik- mynd, Magnúsi, vinnur Egill leiksig- ur. Um leið og Poppþátturinn óskar Agli til hamingju með leikafrekið þykir við hæfi að kynna hér og nú söngferil leikarans. Egils varð fyrst vart að ráði í heimi poppmúsíkur um miðjan átt- unda áratuginn. Þá var hann sam- tímis söngvari og bassaleikari óraf- magnaðrar þjóðlagahljómsveitarj Spilverks þjóðanna, og söngvari gleðisveitarinnar Stuðmanna. Uppi- staðan í Stuðmönnum voru reyndar félagar Egils í Spilverkinu, þeir Val- geir Guðjónsson og Sigurður Bjóla. Á fyrstu árum Stuðmanna komu þeir aðeins fram undir dulnefni og faldir á bak við grímur. Það mátti enginn vita að Spilverkið væri í heilu lagi jafnframt í annarri hljóm- sveit. Báðar hljómsveitirnar komust strax í fremstu röð skemmtikrafta. Eins og þátttaka Egils í þessum 20 Æskan ólíku hljómsveitum benti til þá ætl- aði hann ekki að festast í einu ákveðnu hjólfari. Hann vildi bæta fnúsíksköpun sína. Flestum til undr- unar yfirgaf Egill Spilverkið á há- tindi hljómsveitarinnar ílok áttunda áratugarins. Ástæðan var áhugi hans á gömlum þjóðlögum í nú- tímalegum rokkútsetningum. Til að veita þeim áhuga útrás stofnaði hann rokksveitina Þursaflokkinn. Með Agli í Þursaflokknum voru óbóleikarinn Rúnar Vilbergsson (og síðar hljómborðsleikarinn Karl Sig- hvatsson) og Stuðmennirnir, Tómas Tómasson bassaleikari, Þórður Árnason gítarleikari og Ásgeir Ósk- arsson trymbill. Frá Þursaflokknum hefur lítið heyrst síðustu árin. En Stuðmenn hafa starfað með hléum fram á þennan dag. Auk þess er Egill eftir- sóttur söngvari í stök hljómplötu- verkefni. Plötulisti: 1. Spilverk Þjóöanna: Safnplatan „Hrif" '75.* * 2. Stuðmenn: „Sumar á Sýrlandi" '75.* * * * 3. Spilverk Þjóðanna: „Spilverk Þjóðanna" '75.* * * * Egill Ólafsson 4. Spilverk Þjóðanna: „Nærlífi" '76 * * 5. Stuðmenn: „Tívolí" '76 * * * * 6. Spilverk Þjóðanna: „Götuskór" '76 * * * * * 7. Spilverk Þjóðanna: „Sturla" '77 *»**■* 8. Megas og Spilverk Þjóðanna: „Á bleikum náttkjólum" '77 * * * * * 9. Hrekkjusvín: „Lög unga fólksins" '77 * * * 10. Þursaflokkurinn: „Hinn íslenski Þursaflokkur" '78 * * ‘ 11. Diddú og Egill: „Þegar amma var ung" '78 * ’ * 12. Þursaflokkurinn: „Þursabit" '80 * 13. Þursaflokkurinn: „Á hljómleikum" '80 * * * * * 14. Þursaflokkurinn og Leikfélag Reykjavíkur: „Grettir" '81 * * * * 15. Þursaflokkurinn: # m Safnplatan „Rokk í Reykjavík" '81 16. Þursaflokkurinn: „Gæti eins verið" '82 * * * * * 17. Stuðmenn og Grýlurnar: „Með allt á hreinu" '82 **** 18. Stuðmenn: „Grái fiðringurinn" 8^ 19. Stuðmenn: „Tórt til trallsins" 84^ ^ 20. Stuðmenn: „Hvítir mávar" '84 ’ ^ ^ 21. Stuðmenn: „í góðu geimi" '85 22. M/Gunnari Þórðarsyni: „Borgarbragur" '85 * * 23. M/Gunnari Þórðarsyni: „Reykjavíkurflugur" '86 * * * 24. Strax: „Strax" '86 * * * 1/2 „ „ , * 25. Stuðmenn: „Á gæsaveiðum" ‘ 26. M/Gunnari Þórðarsyni: „í loftinu" '87 * * 27. M/lngibjörgu Þorbergs: „Hvít er borg og bær" '87 * * * a 28. Strax: „Face The Fact" '88 * 29. M/Gunnari Þórðarsyni: „Á frívaktinni" '88 * , Q * * * 30. Stuðmenn: „Listin að lifa" 31. Egill og Ólöf Kolbrún Harðardo „Ég vildi" '89 * * *

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.