Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit
Frá listahátíb æskunnar - bls. 4
Kæru lesendur!
Þegar þetta er skrifað er haldin lista-
hátíó æskunnar í Reykjavík. Margs
konar leiksýningar eru færðar á fjal-
ir, dans er stiginn, myndverk sýnd,
tónlist flutt. Dans-, list- og ritsmiðj-
ur starfa. Málþing æskunnar er hald-
ið í Alþingishúsinu við Austurvöll.
Fjölmörg börn og unglingar taka þátt
í því sem fram fer. Myndarlega er að
öllu staðið. Því er þetta afar ánægju-
legur viðburður.
Við segjum frá hátíðinni í þessu
tölublaði og því næsta. Raunar hefði
verið unnt að fylla mörg tölublöó
með efni um hana. Sú hugmynd
skaut upp kollinum. Samstundis var
rifjað upp að listahátíðir eru haldnar
árið um kring um allt land - þó að
þær séu smærri í sniðum en þessi.
Okkur hættir vió að segja mest frá
því sem gerist næst okkur - í Reykja-
vík og nágrenni. Þess vegna ákváð-
um við aó hafa hóf á frásögninni - en
snúa okkur til ykkar sem eigið
heima annars staðar með beiðni um
aó þið leggið okkur lið - látið okkur
vita þegar æskufólk heldur hátíð í
bæ ykkar eða sveit. Hringið! Þá get-
um við fengið ljósmyndara til starfa.
Sjálf segið þið frá!
Munið líka að taka þátt í sam-
keppni Æskunnar um sköpun lista-
verka - smásagna, ljóða, ljósmynda
og teikninga. í öllum tölublöðum
Æskunnar birtast einhver lítil lista-
verk frá áskrifendum. Þökk fyrir þau
öll!
Meó kærri kveóju,
Barnablaðið Æskan — 4. tbl. 1991. 92. árgangur
Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, 3. hæð ♦ Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins
1 7336; á skrifstofu 1 7594 ♦ Áskriftargjald fyrir 1 .-5. tbl. 1 991 : 1 900 kr. ♦ Gjalddagi
er 1. mars ♦ Áskriftartímabil miðast við hálft ár ♦ Lausasala: 395 kr. ♦ Póstáritun:
Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík ♦ 5. tbl. kemur út 5. júní ♦ Ritstjóri og
ábyrgðarmaður: Karl Helgason, hs. 76717 ♦ Framkvæmdastjóri: Guðlaugur Fr. Sig-
mundsson ♦ Teikningar: Guðni R. Björnsson ♦ Útlit, umbrot, litgreiningar og
filmuvinna: Offsetþjónustan hf. ♦ Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ♦
Útgefandi er Stórstúka íslands 1.0.G.T. ♦ Æskan kom fyrst út 5. október 1897
A forsíbu er Pétur Gubmundsson kúluvarpari. Ljósmynd: Odd Stefán
Viðtöl og greinor
4 Á lisrohóríð æskunnor
14 „Mér finnsr frumskilyrði oð
hofo gomon of þessu," -
segir Pérur Guðmundsson
kúluvorpori
42 Með íþrórtum er hægr oð
búo æskunni ævintýri -
sagr fró skóloþríþrour Frjóls-
íþrórrosombonds islonds
50 „Allrof oð sjó eðo gero
eirrhvoð nýrt" - Teirur Ör-
lygsson körfuknarrleiks-
moður svoror aðdóendum
Sögur
24 Knóir krokkor
28 Græni þvorrurinn
49 Af hverju?
Teiknimyndasögur
7 Reynir róöogóði
18 Ðjörn Sveinn og Refsreinn
21 Kórur og Kúrur
35 Góði, græni verndorinn
Þœttir
8 í mörgum myndum -
Hólmfríður Korlsdórrir
22. 38 Æskupósrurinn
30 Úr ríki nórrúrunnor
46 Dýrin okkor
54 Æskuvondi
56 Poppþórrurinn
Ýmislegt
10, 40 Þrourir
12 Hverjir eigo oð róðo?
20 Skrýrlur
26 Spurningoleikur
37 Fró ýmsum hliðum
39, 48 Pennovinir
45 Við sofnoror
52 Fró lesendum
53 Doddi lirli í Dovíðshúsi
60 Lesru Æskuno?
61 Æskumyndir
62 Verðlounohofor og lousnir
ó þrourum í 2. rbl.
Æ skan 3