Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 39

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 39
 Keppnin í 60 m hlaupi var mjög jöfn og spennandi undir lokin. Undankeppnin Skólaþríþraut Frjálsíþróttasam- þands íslands er keppni 11-13 ára unglinga í 60 m hlaupi, hástökki og knattkasti. Fyrir árangur í hverri grein eru gefin stig og síðan eru stigin lögð saman í greinunum þremur og fæst þá heildarstigatal- an í þríþrautinni. Undankeppni fór fram á tímabilinu 15. september til 15. nóvember síðastliðið haust. Nemendur frá 40 skólum tóku þátt í undankeppninni, alls 2398 ein- staklingar. Úrslitakeppnin Úrslitakepnin fer fram á Laugar- vatni laugardaginn 1. júní og verð- ur samstarfsverkefni íþróttamið- stöðvar íslands og FRÍ. Sex efstu unglingarnir í undankeppninni í hverjum keppnisflokki drengja og stúlkna hafa unnið sér rétt til þátt- töku í úrslitakeppninni. Frjálsíþróttasamband íslands þakkar öllum sem þátt tóku í und- ankeppninni og þakkar kennurum og skólastjórum hversu vel þeir unnu að framkvæmd keppninnar. Jafnframt óskum við þeim þrjátíu og sex keppendum, sem tryggðu sér þátttökurétt í úrslitakeppninni, hjartanlega til hamingju og óskum þeim góðs gengis og hvetjum þá til að undirbúa sig vel fyrir keppnina. Verðlaun Allir þátttakendur í úrslitakeppn- inni hljóta viðurkenningu og þrír þeir fyrstu í hverjum flokki verð- launapeninga. Enn fremur verða veitt sérstök verðlaun þeim sem skara fram úr. Þessi verðlaun eru ókeypis ferð á alþjóðlegt barna- og unglingamót í frjálsíþróttum í Hels- ingjaborg í Svíþjóð. Það er því að miklu aö keppa fyrir alla sem taka þátt í úrslitakeppninni. Sjá næstu síbu. -----------► Æskan 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.