Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 34

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 34
 Hvort er rétt? Kæra Æska! Hvaö heitir mamma Stef- áns Hilmarssonar og hvaö- an er hún? Hvort er réttara aö segja reimaöu eöa reimdu? Harpa. Svar: Guðrún Ægisdóttir heitir hún, fædd og uppalin í Reykja- vík. Faðir hennar, Ægir Olafs- son, er ættaóur frá Siglufirði; móóir hennar, Lára Gunnars- dóttir, úr Húnavatnssýslu. Reimaðu. Hann: Þaö er ódýrara aö eiga gullfiska en hunda. Hún: Jó, en þaö er ekki hægr að siga gullfiskum ó inn- brorsþjófa! Srúlka: Kæri læknir, þú verö- ur að hjólpa mér ... Læknir: Þú verður aö hærra aö drekka kaffi. Srúlka: En ég drekk aldrei kaffi. Læknir: Þú verður aö hærra að reykja. Srúlka: En ég reyki ekki! Læknir: Ef þú gerir ekki neitt þó veir ég ekki hvað hægr er aö gera fyrir þig! Sigga. Svar: Veggmyndir af Madonnu hafa tvisvar verió í Æskunni, í síðara skiptið í 2. tbl. 1990. Límmiði fylgdi blaðinu í fyrra. Við eigum dálítió eftir af auka- prentun og getum sent þeim sem um það biðja. Attu við aó birtar verði myndir af henni ungri? Vafa- samt er aó vió getum fengið slíkar myndir. Þó mun það kannað. Þú verður að hætta ... Kæra Æska! Mér finnst Madonna æð- islega góð söngkona. Getið þiö haft æskumyndir meö henni - eöa veggmynd? Ég sendi líka tvær skrýtlur: Veggmyndir Hæ, hæ, Æska! Við vorum að pæla í því hvort það væri ekki þjóö- ráö aö birta veggmynd með hljómsveitinni Kiss. Nu þegar hafa ansi margir beöið um það en því hefur alltaf verið svarað eins: „Þaö getur verið að birt verði veggmynd með Kiss ef fleiri biðja um það.“ Okkur finnst alveg nógu margir hafa beðið um það nú þegar. Það er dálítið svekkjandi aö einungis einn eða tveir þurfi aö biðja um veggmynd með t.d. Guns n’ Roses, Michael Jackson og Madonnu til að þær séu birtar. Það lítur út fyrir að maður þurfi að safna undirskriftum svo að veggmynd með Kiss fá- ist birt. Kolla og Guðrún. Svar, sem þið vitnið til, mun hafa verið gefið í poppþættin- um. Raunin er sú að erfitt er að fá myndir af þessari hljómsveit - og nokkrum öðrum sem beðið hefur verið um veggmynd af. Við höfum spurst fyrir um myndir hjá plötufyrirtækjunum hér en ekki haft erindi sem erf- iði. Þau fá ekki myndir frá um- boósskrifstofu Kiss. Myndir verða að vera skýrar og góðar til þess að hægt sé að stækka þær nægilega til aó birta sem veggmyndir. Því er nánast óger- legt að nota myndir sem birtast í erlendum tímaritum. Margfalt fleiri hafa beðið um veggmyndir af þeim sem þið nefnið í bréfi ykkar en af Kiss. Við tökum oft eitt bréf af handa- hófi úr hlaðanum og birtum það þegar við beiðni er orðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.