Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 56

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 56
Þú veist að þú getur ráð- ið þrautina - með því að lesa hvern stafkrók í þessu tölublaði Æskunn- ar. Mundu að nefna hvaða tvær bækur - eða bók og snældu - eða tvær snældur - þú velur. (Bandalög 3 - Sögur af landi) 1. Hver sendi skrýtluna um telpuna sem gleymdi töskunni sinni? 2. Hve þung gefur höfrungategundin stökkull orðið? 3. Hvaða læknir sagði: „Ég var ungur að árum þegar ég tók þá ákvörðun að drekka aldrei áfenga drykki.'? 4. Hver var löngum helsti leikvangur Dodda litla í Davíðshúsi? 5. í hverju er keppt í skólaþríþraut FRÍ? 6. Hvar er Álftaver? 7. Hver lét Kermif frosk í þvottavél? ð. Hver sendi mynd af Aldeyjarfossi? 9. Á hvaða bæ átti Péfur Guðmundsson kúluvarpari heima? 10. Hvað er önnur rokksprengjan (rokkbyltingin) kölluð? 11. Hver fékk flest afkvæði sem vasapeningaráðherra? 12. Hve margar íþróttagreinar hefur Teitur Örlygsson æft? Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11) ✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Vib erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11) ✓ Fur&ulegur feröalangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupið eftir Catherine Wooley (9-12) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára í sambúð, Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð Ingólfsson (12-16) ✓ Leburjakkar eg spariskór, Unglingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupib, afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og eldri) ✓ Lifsþræóir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt (16 ára og eldri) 60 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.