Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 56
Þú veist að þú getur ráð-
ið þrautina - með því
að lesa hvern stafkrók í
þessu tölublaði Æskunn-
ar.
Mundu að nefna hvaða
tvær bækur - eða bók og
snældu - eða tvær
snældur - þú velur.
(Bandalög 3 - Sögur af
landi)
1. Hver sendi skrýtluna um telpuna sem gleymdi töskunni sinni?
2. Hve þung gefur höfrungategundin stökkull orðið?
3. Hvaða læknir sagði: „Ég var ungur að árum þegar ég tók þá ákvörðun að drekka aldrei áfenga drykki.'?
4. Hver var löngum helsti leikvangur Dodda litla í Davíðshúsi?
5. í hverju er keppt í skólaþríþraut FRÍ?
6. Hvar er Álftaver?
7. Hver lét Kermif frosk í þvottavél?
ð. Hver sendi mynd af Aldeyjarfossi?
9. Á hvaða bæ átti Péfur Guðmundsson kúluvarpari heima?
10. Hvað er önnur rokksprengjan (rokkbyltingin) kölluð?
11. Hver fékk flest afkvæði sem vasapeningaráðherra?
12. Hve margar íþróttagreinar hefur Teitur Örlygsson æft?
Verðlaunabækur: Ásta litla lipurtó eftir Stefán Júlíusson (6-10) ✓ Óvænt ævintýri eftir Ólaf M. Jóhannesson (6-11)
✓ Eyrun á veggjunum eftir Herdísi Egilsdóttur (6-11) ✓ Vib erum Samar eftir Ersson/Hedin (6-11) ✓ Sara eftir Kerstin Thorwall (6-11)
✓ Fur&ulegur feröalangur eftir Björn Rönningen (8-12) ✓ Vormenn íslands eftir Óskar Aðalstein (9-13) ✓ Gunna og brúðkaupið
eftir Catherine Wooley (9-12) ✓ Pottþéttur vinur, Meiriháttar stefnumót, Sextán ára í sambúð, Ástarbréf til Ara eftir Eðvarð
Ingólfsson (12-16) ✓ Leburjakkar eg spariskór, Unglingar í frumskógi eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur (11-15) ✓ Poppbókin eftir
Jens Kr. Guðmundsson (12 ára og eldri) ✓ Kapphlaupib, afreksferðir Amundsens og Scotts til Suðurskautsins, eftir Káre Holt (14 ára og
eldri) ✓ Lifsþræóir eftir Sigríði Gunnlaugsdóttur ✓ Erfinginn, Hertogaynjan eftir Ib H. Cavling ✓ Greifinn á Kirkjubæ eftir V. Holt
(16 ára og eldri)
60 Æskan