Æskan

Árgangur

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 22

Æskan - 01.04.1991, Blaðsíða 22
Strikum yfir reykingar Kæri Æskupóstur! Mig langar til aö kvarta. Það vita allir að maður getur dáið af reykingum. Því er þá verið aö selja sígrettur? Til aö græða peninga með því að láta fólk deyja? Er ekki hægt að gera eitthvað í þessu? Ein sem spyr. Svar: Von er aö þú spyrjir. Sannar- lega er undarlegt aö seld skuli efni sem geta valdiö ávana og fíkn, sjúkdómum og slysum, efni sem eru alls óþörf: tóbak og áfengi. Margt hefur verið gert til aö opna augu fólks, al- mennings og ráðamanna, fyrir þeirri þversögn sem í þessu felst. Við skulum vona aó sá tími renni upp að fólk kjósi heilbrigt líf án hvers konar á- vana- og fíkniefna og aö hætt veröi að framleiða og selja þau. Óskin Kæra Æska! Ég á heima á Sigló. Ég hef mikinn áhuga á Simp- son-fjölskyldunni. Gætuð þið látið veggspjald eða límmiða með mynd af henni fylgja Æskunni? Ég sendi þér eina skrýtlu: Frá Borgarnesi Kæra Æska! Ég á heima í Borgarnesi. Þar er mjög gott félagslíf. Yfirleitt er opiö hús og diskótek í hverri viku fyrir 5., 6. og 7. bekk. Ég er í 6. bekk. Hér er afar gott að eiga heima. Maður er alltaf í hópi vina og vandamanna. Hér er líka ágætis skóli og frábær kennari sem kölluð er Lella. Ein sem alltaf er í góðu skapi. Þrir menn voru ó eyðieyju. Dog einn fundu þeir flöslsu. í henni var ondi. Honn gof þeim öllum eino ósk. Só fyrsri óskoöi þess að hann væri ríu sinnum virrari en virrasri moður í heimi. Annar óskoði sér að hann yrði hundrað sinnum virr- ari. Þriðji moðurinn óskaði þess oð hann yrði þúsund sinnum virrori en en virrasri maður heims. Þó breyrri ondinn hon- um í konu! DPD. Svar: Vió tökum beióni þína til at- hugunar. Dýralæknir Kæra Æska! Þökk fyrir gott blað. Mig langar til að fræðast um menntun dýralækna. 1. Hve langt er námið? 2. Hvort er betra að læra í fjölbrautaskóla eöa menntaskóla til undirbún- ings? 3. Er nóga vinnu að fá við dýralækningar hér á íslandi og í öðrum lönd- um? Ég. Svar: 1.-2. Nám er stundað erlend- is og tekur 5 1/2 - 6 ár aó loknu stúdentsprófi. Ákjósanlegt er að undirbúa sig með námi í raun- vísindagreinum. Ekki sakar að kunna dálftið fyrir sér i latfnu. Aðgönguskilyrði í dýralækn- ingadeild eru ströng. Nauðsyn- legt mun að vera með 1. ein- kunn á stúdentsprófi. Námið er erfitt, ekki síður en almennt læknisfræðinám, og kostnaðar- samt. Flestir hafa numið á Norðurlöndum og í Þýskalandi en nokkrir í Bretlandi. 3. Talið er að atvinnuhorfur séu allgóðar. Veggmyndir Halló, kæri Æslsupósrur! Ég þakko frábært blað. Er ekki hægr að fá vegg- mynd eða límmiðo með Nýju krökkunum? Mér þærri líka vænr um oð fá veggmynd með hljómsveirinni Upplyfringu - eða að hljómsveirarmenn svöruðu aðdáendum. Hverr er heimilisfang aðdó- endaklúbbs Sinéad O'Connor? Ég þigg með þökkum vegg- mynd af henni. Addáandi. Svar: Límmiði meó mynd af Nýju krökkunum mun fylgja 5. tbl. Æskunnar - og berast þér í byrjun júní. Oskir um veggmyndir eru ótal margar. Vió bætum þess- um á listann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.