Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.04.1991, Qupperneq 34

Æskan - 01.04.1991, Qupperneq 34
 Hvort er rétt? Kæra Æska! Hvaö heitir mamma Stef- áns Hilmarssonar og hvaö- an er hún? Hvort er réttara aö segja reimaöu eöa reimdu? Harpa. Svar: Guðrún Ægisdóttir heitir hún, fædd og uppalin í Reykja- vík. Faðir hennar, Ægir Olafs- son, er ættaóur frá Siglufirði; móóir hennar, Lára Gunnars- dóttir, úr Húnavatnssýslu. Reimaðu. Hann: Þaö er ódýrara aö eiga gullfiska en hunda. Hún: Jó, en þaö er ekki hægr að siga gullfiskum ó inn- brorsþjófa! Srúlka: Kæri læknir, þú verö- ur að hjólpa mér ... Læknir: Þú verður aö hærra aö drekka kaffi. Srúlka: En ég drekk aldrei kaffi. Læknir: Þú verður aö hærra að reykja. Srúlka: En ég reyki ekki! Læknir: Ef þú gerir ekki neitt þó veir ég ekki hvað hægr er aö gera fyrir þig! Sigga. Svar: Veggmyndir af Madonnu hafa tvisvar verió í Æskunni, í síðara skiptið í 2. tbl. 1990. Límmiði fylgdi blaðinu í fyrra. Við eigum dálítió eftir af auka- prentun og getum sent þeim sem um það biðja. Attu við aó birtar verði myndir af henni ungri? Vafa- samt er aó vió getum fengið slíkar myndir. Þó mun það kannað. Þú verður að hætta ... Kæra Æska! Mér finnst Madonna æð- islega góð söngkona. Getið þiö haft æskumyndir meö henni - eöa veggmynd? Ég sendi líka tvær skrýtlur: Veggmyndir Hæ, hæ, Æska! Við vorum að pæla í því hvort það væri ekki þjóö- ráö aö birta veggmynd með hljómsveitinni Kiss. Nu þegar hafa ansi margir beöið um það en því hefur alltaf verið svarað eins: „Þaö getur verið að birt verði veggmynd með Kiss ef fleiri biðja um það.“ Okkur finnst alveg nógu margir hafa beðið um það nú þegar. Það er dálítið svekkjandi aö einungis einn eða tveir þurfi aö biðja um veggmynd með t.d. Guns n’ Roses, Michael Jackson og Madonnu til að þær séu birtar. Það lítur út fyrir að maður þurfi að safna undirskriftum svo að veggmynd með Kiss fá- ist birt. Kolla og Guðrún. Svar, sem þið vitnið til, mun hafa verið gefið í poppþættin- um. Raunin er sú að erfitt er að fá myndir af þessari hljómsveit - og nokkrum öðrum sem beðið hefur verið um veggmynd af. Við höfum spurst fyrir um myndir hjá plötufyrirtækjunum hér en ekki haft erindi sem erf- iði. Þau fá ekki myndir frá um- boósskrifstofu Kiss. Myndir verða að vera skýrar og góðar til þess að hægt sé að stækka þær nægilega til aó birta sem veggmyndir. Því er nánast óger- legt að nota myndir sem birtast í erlendum tímaritum. Margfalt fleiri hafa beðið um veggmyndir af þeim sem þið nefnið í bréfi ykkar en af Kiss. Við tökum oft eitt bréf af handa- hófi úr hlaðanum og birtum það þegar við beiðni er orðið.

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.