Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1991, Side 46

Æskan - 01.05.1991, Side 46
eimsókn i húsdýragarðinn Þann 15. janúar fór 6. bekkur Vogaskóla í húsdýragarðinn til að vinna ákveðið verk. Það var rigning og vont veður þegar við komum þangað. Bekknum var skipt í fjóra hópa. Okkar hópur lenti í að vera refa-, minka og naggrísahirðar. í honum voru Davíð, Guðmundur, Gunnar, Gústaf og Yann. Dabbi þurfti fyrst að fara til tannlæknis. Leiðbeinandinn okkar hét Helga. Við byrjuðum á að skipta okkur í tvo hópa, tveir strákar í hóp. Gummi og Gústi voru saman. Dabbi, Gunni og Yann voru saman. Gummi og Gústi hreinsuðu búr Kíkí- fuglsins stóra og tvö nag- grísabúr. En Gunni og Yann fjögur naggrísabúr. Einn nag- grísinn hét Mosi. Áður en við fórum til refanna og minkanna leyfði Helga okkur að snerta refa- og minkafeld. Að því loknu fórum við til refanna. Helga gaf þeim að eta. Svo fór- um við til minkanna. Þá kom Dabbi frá tannlækni. Allir sem voru í okkar hópi fengu að gefa Frænkurnar Anna Hera eins árs og Gyda Dögg fjögurra ára vir&a fyrir sér fiska í búri

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.