Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 46

Æskan - 01.05.1991, Blaðsíða 46
eimsókn i húsdýragarðinn Þann 15. janúar fór 6. bekkur Vogaskóla í húsdýragarðinn til að vinna ákveðið verk. Það var rigning og vont veður þegar við komum þangað. Bekknum var skipt í fjóra hópa. Okkar hópur lenti í að vera refa-, minka og naggrísahirðar. í honum voru Davíð, Guðmundur, Gunnar, Gústaf og Yann. Dabbi þurfti fyrst að fara til tannlæknis. Leiðbeinandinn okkar hét Helga. Við byrjuðum á að skipta okkur í tvo hópa, tveir strákar í hóp. Gummi og Gústi voru saman. Dabbi, Gunni og Yann voru saman. Gummi og Gústi hreinsuðu búr Kíkí- fuglsins stóra og tvö nag- grísabúr. En Gunni og Yann fjögur naggrísabúr. Einn nag- grísinn hét Mosi. Áður en við fórum til refanna og minkanna leyfði Helga okkur að snerta refa- og minkafeld. Að því loknu fórum við til refanna. Helga gaf þeim að eta. Svo fór- um við til minkanna. Þá kom Dabbi frá tannlækni. Allir sem voru í okkar hópi fengu að gefa Frænkurnar Anna Hera eins árs og Gyda Dögg fjögurra ára vir&a fyrir sér fiska í búri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.