Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 3

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 3
Efnisyfirlit Knattspyrna, lundaveibar, kofasmíbar og sprang Kœri lesandi! í sumar fór Eðvarð Ingólfsson rithöfundur um landið og tók tali börn og unglinga sem hann hitti á förnum vegi. í Vestmannaeyjum sá hann hóp barna að smíða kofa. Á gaflinn hafði verið neglt skilti. Á því stóð: Ný málað! En kofinn hafði ekki verið málaður... „ Við ákváðum að setja það upp strax svo að það vœri búið því að við œtlum að mála kofann mjög fljótlega," sagði sá sem orð hafði fyrir hópnum! Máltœkið segir: Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Ég veit ekki hvort börnin í Eyjum hafa kunnað það orðrétt - en þau þekktu að minnsta kosti þann sannleik sem í því felst. Ég endursegi þetta atriði frásagnar Eðvarðs, sem birt er á blaðsíðum 14-16, ekki afþví einu að það er smellið. Það er gert með ráðnum hug - til að minna ykkur á að taka tímanlega til við að semja sögu og leita svara við spurningum sem birtar voru í 8. tbl. Æskunnar 1991, á bls. 5. Allir lesendur Æskunnar, fœddir 1975 og síðar, geta tekið þátt í verðlaunasamkeppni hennar, Barnaritstjórnar Ríkisútvarpsins og Flugleiða, - smásagnakeppni og getraun. Aðalverðlaun eru ferð til Parísar. Sögur og lausnir skal senda í síðasta lagi 1. desember nk. Nú er ráð að fletta upp á 29. síðu þessa tölublaðs - og lesa síðan fjórðu og fimmtu síðu þess nœsta á undan - 8. tbl. Æskunnar 1991! Ég vœnti að það sé innan seilingar. Ég óska ykkur góðs gengis! Barnablaöiö Æskan - 9. tbl. 1991. 92. árgangur Skrifstofa er að Eiríksgötu 5, B. hæö ♦ Sími ritstjóra er 10248; á afgrei&slu blaösins 1 7336; á skrifstofu 17594 ♦ Áskriftargjald fyrir 6.-10. tbl. 1991: 1950 kr. ♦ Gjalddagi er 1. september ♦ Áskriftartímabil miöastvið hálftár ♦ Lausasala: 450 kr. ♦ Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík ♦10. tbl. kemur út 10. desember ♦ Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Kari Helgason, hs. 7671 7 ♦ Framkvæmdastjóri: Gu&laugur Fr. Sigmundsson ♦ Teikningar: Guðni R. Björnsson ♦ Útlit, umbrot, litgreiningar og filmuvinna: Offsetþjónustan hf. ♦ Prentun og bókband: Prentsmiðjan Oddi hf. ♦ Útgefandi er Stórstúka íslands I.O.G.T. ♦ Æskan kom fyrst út 5. október 1897 Viðtöl og greinar 8 Hún hefur sett heimsmet - rætt við Rut Sverrisdóttur sundkonu 14 Knattspyrna, lundaveiðar, kofasmíðar og sprang - heilsað upp á æskuna í Eyjum 26 Hvaö geröir þú í sumar? 45 Hvernig er að eiga heima hér? 46 Æskufólk á Eyrarsundsleikum - ferð sigurvegara í Þríþraut FRÍ og Æskunnar Sögur 13 Framtíðin 18 Gegnum bernskumúrinn - kafli úr bók Eðvarðs Ingólfssonar 22 Því gleymi ég aldrei 38 Útilegumenn 50 Svalur og svellkaldur - úr nýrri bók Teiknimyndasögur 11 Reynir ráöagóði 17 Kátur og Kútur 35 Ósýnilegi þjófurinn Þættir 24 Æskupósturinn 28 Vísindaþáttur 41 Úr ríki náttúrunnar 42 Poppþáttur 55 Mér finnst, ég tel 56 Frímerkjaþáttur 58 Æskuvandi Ýmislegt 4 Minningarorð um Kristján Guðmundsson, fv. framkvæmdastjóra Æskunnar 5 Ljósmyndakeppnin 6 Jói og baunagrasið - sígild saga og þraut 12 Litla flugan 20, 21, 48, 49 Þrautir 29 Verðlaunasamkeppnin 40, 52 Pennavinir 37 Skrýtlur 22, 30, 54 Við safnarar 60 Lestu Æskuna? 62 Verðlaunahafar - lausnir Veggmyndir: GCD M.C. Hammer Forsíbumyndin er af Halldóri Levi 9 ára - hressum á fjalli. Ljósmynd: Gubmundur Ásmundsson. Æ s k a n 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.