Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 45

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 45
ísbjörninn Hvaða leið á ísbjörninn að fara heim í bæli sitt? / verölaun fyrir þrautir í þessu tölublaöi má kjósa sér bók (sjá lista á bls. 60) - eba lukkupakka (med ritföngum og fleiru) - eöa Vorblómiö (þrjú hefti smárits med blönduöu efni). Muniö aö nefna hvaö af þessu þiö veljiö - og aldur ykkar. Vísna- gátur Hér eru nokkrar vísnagátur úr litlu hefti. Þær eru sagðar vera eftir Sigurð Varðar. Úr hverri línu á að lesa orð - hið sama í öllum fjórum. Dœmi: / tjöldunum þær trjóna sér. Tíöum er í sölum. Heitiö fuglinn frœgur ber. Frœgar inn af dölum. Svariö er súla - súiur. Reyniö viö þessar vísnagátur: 1. Inni í húsi yfir þér. Og alls staöar í kringum. Tungliö á því tíöum er. Taliö mest f Þingeyingum. 2. Settar vonda vegi á. Viöinn niöur skera. Sumir þessar falskar fá. Fastar greiöur bera. 3. Sumar konur kallast þaö. Kunnar eru úr bókum. Þessi liggur heim í hlaö. Höfö er öll meö krókum. 4. Heiti þetta bœir bera. Beri saman iœkir, skapast. í allra munni á aö vera. íslensk, fögur, má ei tapast. Ef þú getur ráðið þrjár gátur skaltu senda lausn til Æsk- unnar. Kannski verður þú lán- samur og hreppir verðlaun. Æ S K A N 4 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.