Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1991, Side 45

Æskan - 01.10.1991, Side 45
ísbjörninn Hvaða leið á ísbjörninn að fara heim í bæli sitt? / verölaun fyrir þrautir í þessu tölublaöi má kjósa sér bók (sjá lista á bls. 60) - eba lukkupakka (med ritföngum og fleiru) - eöa Vorblómiö (þrjú hefti smárits med blönduöu efni). Muniö aö nefna hvaö af þessu þiö veljiö - og aldur ykkar. Vísna- gátur Hér eru nokkrar vísnagátur úr litlu hefti. Þær eru sagðar vera eftir Sigurð Varðar. Úr hverri línu á að lesa orð - hið sama í öllum fjórum. Dœmi: / tjöldunum þær trjóna sér. Tíöum er í sölum. Heitiö fuglinn frœgur ber. Frœgar inn af dölum. Svariö er súla - súiur. Reyniö viö þessar vísnagátur: 1. Inni í húsi yfir þér. Og alls staöar í kringum. Tungliö á því tíöum er. Taliö mest f Þingeyingum. 2. Settar vonda vegi á. Viöinn niöur skera. Sumir þessar falskar fá. Fastar greiöur bera. 3. Sumar konur kallast þaö. Kunnar eru úr bókum. Þessi liggur heim í hlaö. Höfö er öll meö krókum. 4. Heiti þetta bœir bera. Beri saman iœkir, skapast. í allra munni á aö vera. íslensk, fögur, má ei tapast. Ef þú getur ráðið þrjár gátur skaltu senda lausn til Æsk- unnar. Kannski verður þú lán- samur og hreppir verðlaun. Æ S K A N 4 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.