Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 6

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 6
Jói og baunagrasið Eitt sinn var fátæk ekkja. Hún átti son sem hét Jói. Þau bjuggu á litlu býli með eina kú. Þau drógu fram lífið með að selja mólk- ina úr henni. Dag einn var elcki einn einasta mjólkurdropa að fá úr kúnni. Þau ákváðu að selja hana. Jói var ósköp hryggur þegar hann hélt af stað til þorpsins með ltúna. Á leiðinni mætti hann manni sem bauðst til að lcaupa kúna fyr- ir fimm töfrabaunir. Hann sagði Jóa að af þeim yxi tré jafnskjótt og þær yrðu gróðursettar. Jói tólc boði mannsins og hljóp glaður heim. „Heimslcur varstu!" hrópaði móðir hans reið og henti baununum út um gluggann. Hún ralc Jóa í rúmið. Hann félclc elclcert að borða. Jói vaknaði um miðja nótt. Þegar liann leit út sá hann að upp af einni bauninni hafði vaxið tré og náði til himins! Hann var liugaður drengur og álcvað að lclifra upp. Þegar hann var lcominn alla leið sá liann geysistóran lcastala sem byggður hafði verið á slcýjum. Hann slcreið undir liurð og lcomst að því að illur og auð- ugur risi átti lcastalann. Risinn fann iykt af Jóa langa leið. „Fussum svei, mannaþefur í mínum bæ - þann skal ég éta, hó og hæ!" orgaði lrann. Jói lét hann elclci hræða sig. Hann hljóp um höllina og fann þar gæs sem verpti gylltum eggjum, liörpu er lélc af sjálfri sér og seltlt fullan af gulli. Risinn elti Jóa niður baunatréð. En Jói var snar í snúningum. Hann varð langt á undan og felldi tréð með exi. Risinn steyptist til jarðar og fórst. Jói og móðir hans lifðu sæl til æviloka og liöfðu jafnan nóg að bíta og brenna. Hjálpaðu Jóa við að rata rétta leið - fyrst til gæsarinnar, síðan gullsekkjarins, loks hörpunnar - án þess að risinn nái honum. Þú mátt lílca gjarna lita síðurnar tvær!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.