Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 50

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 50
Póstffang: Æskan, pósthólff 523, 121 Reykjavik. Hæ, hæ safnarar! Ég vil gjarnan losna viö gljá- myndir og eina notaöa gljámynda- bók. í staðinn iangar mig til aö fá allt meö Simpson og Skjald- bökunum. Sigurbjörg K. Sigurðardóttir, Hólabraut 2, 220 Hafnarfíröi. Safnarar! Ég safna póstkortum, munn- þurrkum og lyklakippum. i staðinn læt ég frímerki, munnþurrkur og minnisblöð. Ásta Rut Hjartardóttir, Hraunbœ 150, 110 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna frímerkjum, umslög- um (bæöi meö frímerkjum og vél- stimplum), spilum, einnig afklipp- um meö frimerkjum, bæöi erlend- um og íslenskum, Garbage pail kids límmiðum og knattspyrnu- spilum. Ég læt í staðinn vegg- myndir meö íþróttamönnum, úr- klippur og efni með þeim. Skipti líka á spilum, á dálítiö af kvik- myndaefni og myndir af leikurum, og líka alls kyns skopmyndir úr dagblöðunum. Sœþór Helgi Jensson, Hvassaleiti 8, 103 Reykjavík. Safnarar góöir! Ég óska eftir aö komast í bréfa- samband viö íslending sem vill skipta við mig á frimerkjum. Ég get látið merki fré Belgíu, Hollandi og öðrum Evrópuríkjum. Ég er 40 ára og vinn í banka. Skrifa ensku og þýsku. Luc De Meyer, Molendreef 73, 9920 Lovendegem, Belgium. Safnarar! Eruö þiö að safna frímerkjum, bréfsefnum, munnþurrkum eöa veggmyndum með AC/DC Jon Bon Jovi, Billi Idol, Kim Abbleby, Prins, Eyjólfi og Stefáni? í staöinn vil ég fá allt sem tengist Michael J. Fox. Kolbrún Sveinsdóttir Sandhólum, Tjörnesi, 641 Húsavík. Kæru safnarar! Ég vil fá allt sem tengist Ac/Dc og Metallicu. 1 staðinn læt ég ykk- ur fá bréfsefni, munnþurrkur og dýralímmiöa. Ég get líka látiö ykk- ur fá frímerki og Garbage pail kids límmiöa. Margrét E. Júlíusdóttir, Borgarlandi, 340 Stykkishólmi. Kæru safnarar! Ég safna póstkortum og frí- merkjum. í staöinn læt ég vegg- myndir, munnþurrkur og frimerki. Sœunn K. Gudmundsdóttir, Hóli, Svínadal, 301 Akranes. Kæru safnarar! Ég safna öllu meö Madonnu og Jon Bon Jovi. í staðinn get ég látiö ykkur hafa veggmyndir og úrklippur meö Roxette, Bart, Kylie Minogue, Jason Oonovan, Sinead D'Connor, Patrik Swayze, Corey Haim, Kim Wilde, Patsy Kensit og Söndru. Ég þigg líka eitthvað með Richard Grieco. Sigríöur Ásta B., Strandgötu 5, 625 Ólafsfiröi. Kæru safnarar! Ég á ósköpin öll af veggmynd- um og úrklippum af Michael Jackson; texta og fleira meö A- Ha, úrklippur og fleira meö Iron Maiden; veggmyndir, límmiða; merki og eiginhandaráritanir meö Stjórninni. i staðinn vil ég fá allt meö Madonnu. Linda Björk Siguröardóttir, Kirkjuvegi 4, 625 Ólafsfíröi. Kæru safnarar! Ég er ákafur aödáandi Slaught- er, Poison, The Who, Doors, Quireboys, Guns'n Roses, Skid Row, Rem og leikaranna Richard Grieco og Johnny Depp (báöir úr Jump Street). Ég vil endilega fá úrklippur og veggmyndir meö þeim. Ég er líka alveg til í aö senda upptökur af Stick it to ya meö Slaughter og Flesh E Blood með Poison í staðinn fyrir upptökur af Appetite for Destruction með Guns’n Roses, Slave to the Grina meö Skid Row, C.B.M. meö Color Me Bad. í staðinn get ég sent veggmyndir meö: Dieter Bohlen, Seal, A-Aa, Michael Stich [árit- aða), David Gahan úr Depeche Mode, Chesney Hawkes, David Hasselhoff, Alannah Myles, Die Toten Hosen og stjörnukort úr Bravo meö Kim Wilde, David Hasselhoff, Rick Astley, David Gahan, Luke Got, Michael Keaton, og Die Toten Hosen. Andrea Ævarsdóttir, Kirkjuvegi 7, 626 Ólafsfíröi. Halló, halló! Ég er aö kafna í veggmyndum af Whitney Houston, Michael Jackson, Tom Cruise, Sálinni, Stjórninni, Erasure, Alannah My- les, River Phoenix, Corey Haim, Kim Wilde, Patrick Swayze, Mich- ael Bolton, Lovelight, Batman o.fl. 1 staðinn vil ég fá allt með New Kids on The Block. Kristín D. Guömundsdóttir, Lindarbrekku II, 765 Djúpavogi. Kæru safnarar! Ég safna öllu með Madonnu, Whitney Houston, John Travolta, Sykurmolunum, Stjórninni, Tod- mobile, Aminu og Marilyn Mon- roe (- ekki úr Æskunni). í staöinn læt ég frímerki, spil, minnisbæk- ur, bréfaklemmur, penna, gljá- myndir, munnþurkkur, teninga og jójó. Karólína Árnadóttir, Dalhúsum 50, 112 Reykjavík. Kæru safnarar! Ég safna öllu meö Jason Donov- an, Skid Row, Alice Cooper og Roxette. i staöinn læt ég ýmis- legt sem tengist New Kids og E- urope. Dagný Alma Sighvatsdóttir, Eyrarbraut 24, 825 Stokkseyri. Kæru safnarar! Ég þigg allt meö Poison, Slaughter, Thunder, Quireboys, Bullet Boys, Whitesnake, Guns’n Roses, Skid Row, Sálinni, Sólinni, Stjórninni, Nýrri danskri, Eyjólfi Kristjáns, Bryan Adams, GCD. í staöinn læt ég límmiöa, munn- þurrkur, úrklippur, veggmyndir o.fl. Sigurlaug Dóra Ingimundard., Geldingarholti 3, 560 Varmahlíö. Kæru safnarar! Ég safna öllu sem tengist Skid Row, Poison, Roxette, Jason Donovan og Kylie Minogue. í staö- inn get ég látið veggmyndir meö; Prins, Stjórninni, Síöan skein sól, Jennifer Grey, og Patrik Swayze, Bros, Madonnu, PetShop Boys, Sálinni hans Jóns míns, Michael J. Fox og einnig límmiða, kort með Siggu Beinteins og Grétari Orvars og munnþurrkur. Elsa Jóhannsdóttir, Dalbaröi 11, 735 Eskifíröi. Kæru safnarar! Langar ykkur ekki í skrautblý- anta, límmiöa (ekki haframjöls- eöa auglýsinga límmiöa), endur- skinsmerki, frímerki, bréfsefni, úrklippur meö New kids, Roxette, Elvis Presley, Tínu Turner, Sál- inni, Madonnu, Jason Donovan eöa veggmyndir meö Michael J.Fox, Billy Idol, Madonnu, New Kids, Prince, Sinead Q'Connor, Poison eöa Stefáni Hilmarssyni. í staöinn langar mig í útlensk frí- merki og munnþurrkur. Eva Dröfn Jónsdóttir, Stekkjarflötum, 601 Akureyri. Æ s k a n 5 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.