Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 39

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 39
Hann van í hópi 5-10 bestu rokkskálda nokksögunnar. • Jón og Páll réðu báðir mætavel við hömlulausan öskur- söngstíl. Fram að komu Bítl- anna inn í dægurmúsíkmark- aðinn hafði Elvis Presley einn hörundshvitra söngvara náðið við þann stíl. • Kímni Bítlanna vakti aödá- un. Jón var onðheppinn. Oft tókst trommuleikananum Ringo Stam einnig vel upp. Þeir espuðu hver annan upp í galsafengið látæði á blaöamannafundum. Fundir Bítlanna orkuðu eins og Spaugstofan á áheyrendur. Þetta voru bráðfyndnir gaman- þættin. • Enginn Bítlanna réð yfin hé- tæknikunnáttu í hljóöfæraleik. Það var einn af þeirra helstu kostum þegar skoðað er niður í kjölinn. i stað tækninnar fékk öflugur stíll þeirra sem hljóö- færaleikara að blómstra. [Snjall bassaleikur Páls gegndi veiga- miklu hlutverki í laginu „Ballad of John and Yoko“. Sérkennilega hraður „takt- gítarleikur" Jóns gaf laginu „All My Loving'' heillandi og fersk- an blæ o.s.frv.]. • Metnaður Bítlanna hvað varðaði framsækni í útsetning- um rak þá oft nálægt ógöng- um. Eftir á að hyggja er undra- vert hvað þetta reyndist þeim mikill styrkur. [Þannig varð lag- ið „Helter Skelter" eins konar blanda af þungarokki og pönk- rokki éður en sá músíkstíll varð til svo að dæmi sé tekið) Til- raunafíkn þeirra braut niður fjölda múra á milli ólíkra mús- íkheima, t.d. á milli dægur- lagamúsíkur annars vegar og hins vegar sígildrar og indverskN ar tónlistar og framúrstefnu- tónlistar o.s.frv. Hljómsveitin Orgill. Hanna Steina er fremst á myndinni. • Hanna Steina, söngkona hljómsveitarinnar Orgillrar, er systir Páls Hjálmtýssonar [hann söng m.a. í „Rocky Horror Pict- ure Show" og syngur um þess- ar mundir í söngleiknum „Aftur til fortíöar") og óperusöngkon- unnar Sigrúnar Hjálmtýsdótt- ur (Diddúar sem söng m.a. með Spilverki þjóðanna) ... Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir. • Ellen Kristjánsdóttir, söng- kona Mannakorna og Point Blank, er systir blússöngvar- ans og gítarleikarans Kristjáns Kristjánssonar (oftast bara kalF aður KK) ... • Eyþór Gunnarsson, hljóö- borðsleikari Mezzoforte, er eig- inmaður Ellenar Kristjánsdótt- ur. Faðir Eyþórs er Gunnar Ey- þórsson, fyrrverandi fréttamað- ur hjá útvarpinu og núverandi fréttaskýringamaöur hjá DV. Móðir Eyþórs er Ragnheiöur Ásta Pétursdóttir þulur hjá út- varpinu. Stjúpfaðir Eyþórs er Jón Múli Árnason lagasmiður, djass-sérfræðingur og fyrrver- andi þulur hjá útvarpinu ... • Júlíus Guðmundsson, trymb- ill þungarokksveitanna Pandóru og Zep Greams, er sonur G. Rúnars Júiíussonar, bassaleik- ara og söngvara GDD ... • Þungarokksorganistinn Deep Jimi heitir í raun Baldur Guðmundsson. Hann er bróö- ir Júlíusar og þar af leiðandi einnig sonur G. Rúnars Júlíus- sonar ... Risaeblan. Dóra er efst til hægri. • Dóra Wonder, blásarinn sem setti svo fjörlegar svip á Risaeðluna, er hætt í þeirri frómu sveit. Dóra er systir Kor- máks Geirharössonar, trymbils Langa Sela S. Skugganna ... • Grænlensk rokkmúsík nýt- ur nú vaxandi vinsælda hérlend- is. Dæmi um það er aö hljóm- leikar grænlenskra rokkara eru vel sóttir. Annað dæmi um auk- inn éhuga islendinga á græn- lenskri rokkmúsík er að versl- anir Japiss hafa nú grænlenska geisladiska á boðstólum. Fyrir aðdáendur Sálarinnar hans Jóns míns getur verið forvitni- legt að heyra í grænlensku sál- arrokksveitinni Zikaza. Hljóm- plötur Zikaza seljast í yfir 10 þús. eintökum í Grænlandi eöa í svipuðu magni og hljómplöt- ur Sálarinnar hérlendis. íbúar Grænlands eru þó innan við 60 þúsund (á móti 258 þús. is- lendingum) ... Fullt nafn: Joseph Mulrey Mclntyre Gælunafn: Jói (Joe) Fæöingardagur: 31. desember 1972. Fæðingarstaöur: IMeedham í Massasjússetts-fylki i Bandaríkj- um Norbur-Ameríku. Núverandi heimili: Borgin Boston í Massasjússetts-fylki. Systkyni: Átta eldri systkini, sjö systur og einn bróöir. Staða: Söngvari og dansari í sönghópnum Nýju krakkarnir í hverfinu [New Kids On The Block). Tómstundagaman: Golf. Fyrri störf: Var sviðsleikari og starfaði meb tveimur leikhópum. Annar hét Footlight Club. Hinn hét The Neighborhood Children's Theater Of Boston. Hvenær hófst þátttaka með Nýju krökkunum ...: í júní 1985. Þá hafði sönghópurinn starfað um nokkra hríð með strák sem hét Jamie Kelly. Jói tók við hans stöðu í sönghópnum. í upphafi tóku hinir strákarnir í hópnum illa á móti honum. Þeir lögðu m.a. hendur á hann. Oftar en einu sinni fór hann grátandi út af æf- ingum. En núna eru félagar hans í sönghópnum bestu vinir hans. Eftirlætis sjónvarpsefni: Simpsons- fjölskyldan. Póstáritun: NKOTB Fan Club, PO Box 79 - Ashford, Kent, TN23 3AG - England. Æ s k a n 4 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.