Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 54

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 54
Umsjón: Nanna Kolbrún Sigurðardóttir félagsróðgjafi Póstfang: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavik. Strákar sem ganga oflangt Kæra Wanna Kolbrún! Við erum tvær stelpur sem eigum í miklum vanda. Það er þannig að við eigum frændur sem em alltaf að nota okkur. Við emm 12 og 13 ára en þeir em 14 ára. Við þorum ekki að segja for- eldrum okkar frá þessu eða öðrum. Frændi þeirrar, sem er 13 ára, á heima hjá mér og það er ekki þægilegt að láta hann káfa á sér á næturnar. Geturðu hjálpað okkur þvi að við emm í miklum vanda. Við í miklum vanda. Svar: Ég vil byrja á því ab hrósa ykk- ur fyrir aö skrifa til þáttarins og stíga því fyrstu skrefin í aö taka á þessu alvarlega máli. Þaö sem þiö lýsiö getur veriö upp- haf aö því sem kallaö er kynferöis- leg misnotkun. Allar manneskjur hafa einhvers konar mörk eöa per- sónulega landhelgi. Inn fyrir þau mörk viljum viö ekki aö aörir komi. Þaö er mikilvœgt aö þekkja þessa markalínu hjá sjálfum sér og öör- um. I mannlegum samskiptum er naubsynlegt aö skilja og viröa þeg- ar sagt er. „ Hingaö og ekki lengra." Frœndur ykkar hafa fariö inn fyrir þessi persónumörk og ykkur ekki tekist aö verja ykkur fyrir þeirri inn- rás. í bréfi ykkar lýsib þiö dœmigerb- um viöbrögöum vegna hrœöslu, ör- yggisleysis- og sektarkenndar sem brugöist er viö meö því aö gera at- buröinn aö leyndarmáli. Þiö eigiö núna leyndarmál meö þessum strák- um sem þiö þoriö ekki aö segja frá. Þetta vita þeir líka og meö þvímynd- ast jarövegur fyrir þá til þess aö halda þessari hegöun áfram því aö þeir vita aö þiö þoriö ekki aö leita eftir aöstoö foreldra ykkar meö því aö segja frá þessu. Þannig heldur vítahringurinn áfram. Eina leiöin út úr þessu er sú sem þib hafiö nú valiö: aö þegja ekki heldur rœöa máliö. Þiö þurfiö báb- ar aö lœra þaö aö verja landhelgi ykkar og gefa strákunum skýrt til kynna aö þiö viljib þetta ekki. Þaö er hægt aö gera meö oröum og at- höfnum. Cefiö ekki fœri á ykkur, t.d. meö því aö lœsa svefnherbergj- unum ykkar ef þaö er mögulegt. Þiö getiö einnig sagt viö þá aö þiö hafiö leitaö ykkur abstobar meö þetta vandamál og aö þiö muniö tala vib foreldra ykkar og þá meö abstoö frá t.d. Unglingaráögjöfinni eöa starfsfólki Stígamóta. Stígamót eru ráögjafar og frœöslumiöstöö um kynferöislegt ofbeldi. Þangaö er hægt aö leita til aö fá aöstoö í svona málum. Síminn er 91-626868 og er hœgt aö ræöa viö ráögjafa í síma án þess aö gefa upp nafn ef þess er óskaö. Muniö aö þögnin gerir fólki kleift aö endurtaka verknaöinn. Látiö ekki vibbrögö „frændanna" slá ykk- ur út aflaginu. Oft koma strákarn- ir fram meö þau viöbrögö aö stelp- urnar hafi viljaö þetta sjálfar og þærgeti ekkert sagt. Þetta eru ekki rök hvort sem þaö er satt eöa ekki því aö sérhver manneskja á rétt á aö setja sín mörk á hvaöa tíma sem er í samskiptum viö abra. Haldib því áfram á þeirri braut sem þiö eruö byrjaöar aö feta og lát- iö ekki hræöa ykkur til samspils sem þiö viljiö ekki og hafiö óbeit á. Þaö er hœgt aö rjúfa slíkt hegöunar- mynstur meö því aö vinna bug á óttanum og skilja aö þaö eru aör- ir möguleikar til en aö þjást í þögn- inni. Erfiður pabbi Hæ, hæ Hanna Kolbran! Ég hef verið með vanda- mál fré því að ég var 10 ára. Ég er 12 ára núna. Ég er alltaf að rífast við pabba minn og finnst það leiðinlegt því að hann er svo skemmti- legur. Þegar við höfum rifist fer ég oft að grenja. Ég ræð ekkert við það. Stundum segi ég eitthvað sem ég ætl- aði ekki að segja. Þá sárnar mér. Sem sé. Ég hugsa ekki. Mamma er búin að heita því að fara að heiman ef ég hætti ekki. Mig vantar góð ráð ekki seinna en strax. Ein rugluö. Svar: Þaö er skiljanlegt aö þú skulir vera leiö yfírþessu. Þér þykir greini- lega mjög vænt um pabba þinn og mikiö til hans koma. Þegar einhverj- ir deila innan fjölskyldunnar hefur þaö áhrif á alla hina eins og þaö gerir hjá ykkur meö mömmu þína. Þess vegna er ákaflega hæpiö aö ágreiningur eins og milli þín og pabba þíns orsakist afhegöun þinni eingöngu. Þarna er um aö ræöa samspil innan fjölskyldunnar. Ykk- ur líöur öllum illa vegna þessa vanda sem þib þurfiö aö hjálpast aö viö aö leysa. Þaö kemur ekki fram í bréfinu þínu um hvaö þú og pabbi þinn ríf- ist. Cetir þú rætt viö hann af ein- lægni þá held ég aö þaö væri best. Segöu honum hvernig þér líöur og aö þiö bæöi þurfiö aö hjálpast aö viö aö rjúfa þennan vítahring á milli ykkar. Einnig getur þú rætt viö pabba þinn og mömmu sam- an og sagt þeim á sama hátt frá áhyggjum þínum og heyrt þeirra sjónarmib. Þá gætuö þiö í samein- ingu reynt aö skilja hvert vanda- máliö er og finna sameiginlega lausn. I sumum tilvikum gæti veriö gagnlegt aö ræðast viö meö fjöl- skylduráögjafa sem væri þá alveg ókunnugur og gæti abstoöab fjöl- skylduna viö aö tala saman og ráöa fram úr vandanum. 5 8 Æ s k a n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.