Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 29

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 29
verðlaunasamkeppnina ! Feröin ver&ur farin næsta vor a& loknum prófum. Fararstjóri veröur Margrét Hauksdóttir, deildarstjóri f kynningardeild Flugleiöa. Hún hefur tryggt verölaunahöfum afar skemmtilegar ferbir nokkur undanfarin ár. Vandaöu frágang. Mundu a& nefna nafn þitt, póstfang, aldur þinn og sfmanúmer. Sendu svör og/eöa smásögu til: Æskunnar, ver&launasamkeppni, pósthólf 523, 121 Reykjavík Frestur til a& senda svör vi& spurningum og smásögur í ver&launasamkeppni Æsk- unnar, Barnaritstjórnar Ríkis- útvarpsins og Flugleiba rennur út 1. desember nk. Tveir þátttakendur hljóta að launum ferö meb Flug- leiöum til Parísar - sigurveg- arinn í smásagnakeppninni og sá sem ver&ur svo hepp- inn a& svör hans eru dregin úr hlaðanum af réttum lausnum í getrauninni. Aukaverölaun, tvær bækur frá Æskunni, hljóta tíu höf- undar smásagna og tíu heppnir lesendur sem senda rétt svör viö spurningunum. Spurningarnar og reglur um verölaunasam- keppnina eru birtar í 8. tbl. Æskunnar 1991 á bls. 4-5. Lestu reglurnar vandlega. Svör viö nokkrum spurn- inganna er aö finna í ný- legum tölublöbum Æsk- unnar. Öörum getib þi& sjálf, systkini ykkar e&a for- eldrar, árei&anlega svarab án þess a& leita ... Áfangastaöur a&alverðlaunahafa er París, borgin gla&væra á bökkum Signu, höfu&borg Frakk- lands, eins af vinsælustu ferðamannalöndum í heimi. París - ekki seinna. en 1. desember næstkomandi. Aöalverölaun í samkeppninni eru ferö til Parísar. Aukaverðlaun eru tvær bækur frá Æskunni ab eigin vali - til a& mynda útgáfu- bækur okkar 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.