Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 9
Hún kemur brosleit til dyra ab
Núpasíbu 4h. Kná ab sjá. Októ-
ber hefur hafib göngu sína. Þab
hefur gránab í Hlíbarfjalli sem
blasir vib úr stofuglugganum.
í fjallinu renna knáir krakkar
sér á skíbum þegar skaflarnir
þykkna. Rut hefur ekki verib í
þeim hópi. Ekki heldur í flokki
þeirra sem flykkjast í boltaleiki á
sumrin. Hún sér afar illa og sjón-
sviöiö er mjög skert.
„Ég fæddist blind. En meb
skuröaögeröum var hægt ab
gefa mér dálitla sjón. Ég fór í tí-
undu aögeröina þegar ég var sex
ára. Ég hef fengiö ný gleraugu
árlega."
Mikill munur að fá
hallandi borð
- Gastu tekiö þátt í leikfimi og
íþróttum í skólanum?
„Ég var meb í almennri leik-
fimi. En þab gekk oft brösuglega.
Jú, mér var stundum strítt. Allt
fram til tólf ára aldurs. Ég tók
þab mjög alvarlega fyrst. Svo
jafnaöi ég mig á því. Er ekki flest-
um strítt á einhverju?" svarar Rut
og spyr, brosir enn.
- Þú hefur alltaf fylgt jafn-
öldrum þínum í skólagöng-
unni. Hefur þaö ekki veriö erfitt?
„Þab hefur gengiö ágætlega
eftir ab ég fékk öll hjálpartæki.
Auk þessara sterku gleraugna
nota ég stækkunargler og sér-
stakt lestæki. Þegar ég fór í 3.
bekk (nú 4. bekkur) fékk ég
hallandi borb. Þab var ákaflega
mikill munur."
Rut hóf nám í Verkmennta-
skólanum á Akureyri í haust.
„Ég er á uppeldisbraut, stefni
ab því ab verba þroskaþjálfi. Mér
líst vel á námib en þetta voru
auövitaö dálítil vibbrigbi. Ég
hafbi veriö í nokkurs konar
verndubu umhverfi í Síbuskóla. í
Verkmenntaskólanum eru 11-
1200 nemendur. Þetta er fjöl-
brautaskóli og þess vegna er ég
„Ég fór ítíundu
augnaögeröina
þegar ég var
sex ára."
í mismunandi hópum eftir náms-
greinum. Þab munarsamt miklu
ab ég er alltaf í sömu stofu.
Námsrábgjafinn var mjög hjálp-
legur og skipulagöi þetta. Ég
þarf ab vera vib mitt hallandi
borb og þab hefbi ekki veriö
hægt ööruvísi."
Keppir oft með
ófötluðum
Skert sjón hefur hindrab Rut í ab
stunda flestar greinar íþrótta. En
í sundi hefur hún sannarlega náb
einstaklega góbum árangri.
„Ég byrjabi ab æfa sund meb
Akri (íþróttafélagi fatlaöra á Ak-
ureyri) þegar ég var ellefu ára.
Fljótlega kom í Ijós ab ég fékk
ekki næga samkeppni þar og
þess vegna fór ég ab æfa meb
Sundfélaginu Óbni 1988. Ég
gekk í Óbin 1989. Pabbi var
reyndar einn af þeim ungu pilt-
um sem stofnuöu félagiö."
- Þér hefur veriö vel tekiö
þar...
„Já, ég var strax tekin í hóp-
inn. Hann er mjög samhuga.
Mér finnst gaman aö vera meb
þessum krökkum og þar á ég
góba vini.
Þjálfarinn, Wolfgang Sahr,
hefur líka verib mjög hjálplegur
og skilningsríkur.
Ég keppi oft meb ófötluöum
stúlkum. Ég held ekki í vib þær
bestu en þab er mjög gób æf-
ing."
- / hvaöa greinum keppir þú?
„Ég hef keppt í öllum grein-
um en æfi sérstaklega baksund
Æ S K A N 9