Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 9

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 9
Hún kemur brosleit til dyra ab Núpasíbu 4h. Kná ab sjá. Októ- ber hefur hafib göngu sína. Þab hefur gránab í Hlíbarfjalli sem blasir vib úr stofuglugganum. í fjallinu renna knáir krakkar sér á skíbum þegar skaflarnir þykkna. Rut hefur ekki verib í þeim hópi. Ekki heldur í flokki þeirra sem flykkjast í boltaleiki á sumrin. Hún sér afar illa og sjón- sviöiö er mjög skert. „Ég fæddist blind. En meb skuröaögeröum var hægt ab gefa mér dálitla sjón. Ég fór í tí- undu aögeröina þegar ég var sex ára. Ég hef fengiö ný gleraugu árlega." Mikill munur að fá hallandi borð - Gastu tekiö þátt í leikfimi og íþróttum í skólanum? „Ég var meb í almennri leik- fimi. En þab gekk oft brösuglega. Jú, mér var stundum strítt. Allt fram til tólf ára aldurs. Ég tók þab mjög alvarlega fyrst. Svo jafnaöi ég mig á því. Er ekki flest- um strítt á einhverju?" svarar Rut og spyr, brosir enn. - Þú hefur alltaf fylgt jafn- öldrum þínum í skólagöng- unni. Hefur þaö ekki veriö erfitt? „Þab hefur gengiö ágætlega eftir ab ég fékk öll hjálpartæki. Auk þessara sterku gleraugna nota ég stækkunargler og sér- stakt lestæki. Þegar ég fór í 3. bekk (nú 4. bekkur) fékk ég hallandi borb. Þab var ákaflega mikill munur." Rut hóf nám í Verkmennta- skólanum á Akureyri í haust. „Ég er á uppeldisbraut, stefni ab því ab verba þroskaþjálfi. Mér líst vel á námib en þetta voru auövitaö dálítil vibbrigbi. Ég hafbi veriö í nokkurs konar verndubu umhverfi í Síbuskóla. í Verkmenntaskólanum eru 11- 1200 nemendur. Þetta er fjöl- brautaskóli og þess vegna er ég „Ég fór ítíundu augnaögeröina þegar ég var sex ára." í mismunandi hópum eftir náms- greinum. Þab munarsamt miklu ab ég er alltaf í sömu stofu. Námsrábgjafinn var mjög hjálp- legur og skipulagöi þetta. Ég þarf ab vera vib mitt hallandi borb og þab hefbi ekki veriö hægt ööruvísi." Keppir oft með ófötluðum Skert sjón hefur hindrab Rut í ab stunda flestar greinar íþrótta. En í sundi hefur hún sannarlega náb einstaklega góbum árangri. „Ég byrjabi ab æfa sund meb Akri (íþróttafélagi fatlaöra á Ak- ureyri) þegar ég var ellefu ára. Fljótlega kom í Ijós ab ég fékk ekki næga samkeppni þar og þess vegna fór ég ab æfa meb Sundfélaginu Óbni 1988. Ég gekk í Óbin 1989. Pabbi var reyndar einn af þeim ungu pilt- um sem stofnuöu félagiö." - Þér hefur veriö vel tekiö þar... „Já, ég var strax tekin í hóp- inn. Hann er mjög samhuga. Mér finnst gaman aö vera meb þessum krökkum og þar á ég góba vini. Þjálfarinn, Wolfgang Sahr, hefur líka verib mjög hjálplegur og skilningsríkur. Ég keppi oft meb ófötluöum stúlkum. Ég held ekki í vib þær bestu en þab er mjög gób æf- ing." - / hvaöa greinum keppir þú? „Ég hef keppt í öllum grein- um en æfi sérstaklega baksund Æ S K A N 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.