Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 15

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 15
Nanna og Guö- rún Erla meö nokkra dauöa lunda. alls ekkert á sig fá þó a& haug- rigndi allan tímann me&an á æf- ingunni stóð. Þeir vissu sem var að þaö er sjaldan spurt að veðri þegar knattspyrnuleikir fara fram og því verður líka að æfa sig við erfiðar aðstæður. Þeir kváðust Vestmanna- eyjabœr flestir ætla að verða atvinnufót- boltamenn í framtíðinni. Þeir minntust þess áreiðanlega að á- trúnaðargoð þeirra, Vestmanna- eyingurinn Asgeir Sigurvinsson, gat látið drauminn um að leika með heimsfrægum liðum ræt- ast. Af hverju ekki þeir líka? Eftir að hafa fylgst með knatt- spyrnuæfingunni um stund héld- um við niður í Spröngu, eins og það er nefnt, í von um að hitta þar fyrir krakka í „þjóðaríþrótt" Eyjaæskunnar, sprangi. Jú, viti menn! Þarna voru tveir ungling- ar, strákur og stelpa, að sveifla sér í vaði á milli klettasyllna og gerðu það fimlega. Ungmennin gerðu hlé á leikn- um stutta stund til að spjalla við tíðindamann Æskunnar. Þau sögðust vera ofan af landi en ekki úr Eyjum. Þetta voru þau Valgeir Scheving Ævarsson, 11 ára Reykvíkingur, og Áslaug Sig- urðardóttir, 14 ára frænka hans, búsett í Hafnarfirði. Þau kváðust spranga í hvert skipti sem þau kæmu til Eyja og væri það ó- missandi liður í heimsókninni. Valgeir hafði komið tólf sinnum áður og oftast til að taka þátt í þjóðhátíðinni. Áslaug hafði líka komið margsinnis í sama til- gangi. Lundinn bragbvondur Fimm börn á aldrinum 2ja-6 ára voru við kofasmíðar í vesturhluta bæjarins. Þau voru of ung til að spranga en þau voru þeim mun kappsfyllri við smíðarnar. Eins og sjá má á myndinni hér á síðunni þá voru þau langt komin með kofann og elsta barnið, sem hafði orð fyrir hópnum, tók fram, líklega svo að það færi ekki á milli mála, að ætlunin væri að hafa þak á kofanum. Það yrði bara ekki smíðað fyrr en daginn eftir. Á einn gaflinn var búið að negla upp skilti sem á stóð: Ný málað! „Við ákváðum að setja það upp strax svo að það væri búið því að við ætlum að mála kof- ann mjög fljótlega," sagði for- mælandi hópsins. Blaðamabur fékk að taka myndir af krökkunum en hélt svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.