Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 41

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 41
Hvernig er ah eiga heima á Seyöisfiröi Kári Kolbeinsson 11 ára: Þab er mjög gott og mikiö gert fyrir krakka. Aðaláhugamál mitt er knattspyrna. Ég leik með 5. flokki og er miðframherji. Við erum meb þokkalegt lib. Ég býst nú samt við ab Eskfiröing- ar séu með betra liö en við. Kannski verð ég bifvélavirki þegar ég verð eldri. Cunnar Axel Davíðsson 13 ára: Ég er mjög ánægbur hérna á Seyðisfiröi. Aöaláhugamál mín eru knattspyrna, frjálsar íþrótt- ir, handbolti og sund. Fótbolt- inn er númer eitt. Ég leik meb liðinu hérna. Jú, þab kemurfyr- ir að maður geri mark. í sumar var ég ab vinna við ab afgreiða bensín. Framtíðarstarfiö er óá- kveðib. Ivar Björnsson 13 ára: Hér er frábært að vera. Félags- lífiö er mjög gott. Flestir hafa áhuga á knattspyrnu en ég er lítið í henni. Áhugamál mín eru sundferbir og bílar. Stelpurnar er alveg ágætar. Þær eru a.m.k. fallegri en stelpurnar uppi á Héraði. í sumar var ég að vinna við minna-golfið (mini-). Það var nóg að gera. (Spurt á Seyöisfiröi) Ýsey Jensdóttir 9 ára: Það er mjög skemmtilegt að eiga heima hérna. Ég hef hvergi annars staðar verib. í haust fer ég í 4. bekk. Skemmtilegast er að lesa og reikna en skriftin er leiðinleg- ust. Áhugamál mín eru sund- ferðir, lestur góðra bóka og að horfa á myndbönd. Stella Hrönn Ólafsdóttir 10 ára: Ég hef átt hér heima alla ævi og líkað vel. Aðaláhugamál mín eru skíðaferbir, sundferðir, handbolti, bréfaskipti og að hugsa um dýr. Framtíðarstarf? Ég á erfitt meb að gera upp vib mig hvort ég vil verba fata- hönnuöur eða hárgreiðslu- meistari. Það verður bara að ráðast. Brynhildur Berta Carðarsdóttir 11 ára: Ég hef átt heima á Seyðisfirði frá því ab ég var þriggja ára en ábur átti ég heima í Hafnarfirði. Hér er mjög gott að vera. Á- hugamál mín eru skíðaferðir, sund, handbolti og að hugsa um dýr. Mig dreymir um að verða annað hvort fatahönnuð- ur eða arkitekt. Æ S K A N 4 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.