Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 38

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 38
Umsjónarmaður: Jens Kr. Guðmundsson Páll og Jón, snjallasti rokkdúett dægurlagaheimsins. Fyrir daga Bítlanna (The Beat- les] snerist vestrænn dægur- lagaheimur um bandaríska skemmti-iönaöinn. Bítlarnir voru enskir. Vel heppnuö skyndiárás þeirra inn é alþjóðamarkaðinn 19B3/19B4 var einstætt af- rek. Merkilegra var aö þeir reynd- ust ekki vera tískubóla (þvert á spádóma markaösfræöinga og fjölmiðla). Fram á áttunda ératuginn veittu þeir dægur- lagaheiminum örugga forystu. í því forystuhlutverki leiddu þeir rokkið úr einangrun yfir í að veröa allsráöandi músíkstíll. Síöasta aldarfjórðunginn hef- ur dægurlagaheimurinn miö- ast viö afrek þeirra. Þegar saga rokksins er met- in sést aö langvarandi forystu- hlutverk Bítlanna er merkilegra afrek en upphaf Bítlaæðisins. Án langvarandi forystuhlutverks heföu þeir hæglega getaö gleymst í tímans rés. Það sem tryggöi þá í sessi var þetta: • Bassaleikarinn Þaul McCart- ney var óvenju fundvís á hríf- andi laglínur. • Forsöngvarinn og takt-gít- arleikarinn John Lennon var einstaklega þroskaöur laga- smiöur. Hann gat ön áreynslu lyft einföldum laglínum upp í að veröa ágæt lög (meö vel smíö- uðum „brúm“, kitlandi stigandi o.s.frv.]. Saman mynduöu Jón og Páll hæfileikaríkasta dægur- songvasmiöapar allra tíma. Til gamans má nefna aö þeir félag- ar létu öðrum skemmtikröftum í té lög, m.a. Rolling Stones, til aö tryggja þeim greiöa leiö á toppinn. Þeir létu einnig nýliöa í skemmtiþjónustunni fá lög án þess aö nafnið Lennon-McCart- ney kæmi nokkurs staöar fram. Þeir vildu sannreyna hæfileika sína sem lagasmiðir én þess að viöskiptavild Bítlanna væri með í leiknum. Allt fór á eina leið: Lögin náöu hylli, hvort sem höfundamir notuöu dulnefni eöa raunveruleg nöfn. • Jón orti Ijóðrænni söng- texta en áöur höföu þekkst í rokkmúsík. Hugmyndaflug hans og metnaður í söngtextagerð var langt fyrir ofan meöallag. 4 2 Æ s k a n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.