Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Síða 38

Æskan - 01.10.1991, Síða 38
Umsjónarmaður: Jens Kr. Guðmundsson Páll og Jón, snjallasti rokkdúett dægurlagaheimsins. Fyrir daga Bítlanna (The Beat- les] snerist vestrænn dægur- lagaheimur um bandaríska skemmti-iönaöinn. Bítlarnir voru enskir. Vel heppnuö skyndiárás þeirra inn é alþjóðamarkaðinn 19B3/19B4 var einstætt af- rek. Merkilegra var aö þeir reynd- ust ekki vera tískubóla (þvert á spádóma markaösfræöinga og fjölmiðla). Fram á áttunda ératuginn veittu þeir dægur- lagaheiminum örugga forystu. í því forystuhlutverki leiddu þeir rokkið úr einangrun yfir í að veröa allsráöandi músíkstíll. Síöasta aldarfjórðunginn hef- ur dægurlagaheimurinn miö- ast viö afrek þeirra. Þegar saga rokksins er met- in sést aö langvarandi forystu- hlutverk Bítlanna er merkilegra afrek en upphaf Bítlaæðisins. Án langvarandi forystuhlutverks heföu þeir hæglega getaö gleymst í tímans rés. Það sem tryggöi þá í sessi var þetta: • Bassaleikarinn Þaul McCart- ney var óvenju fundvís á hríf- andi laglínur. • Forsöngvarinn og takt-gít- arleikarinn John Lennon var einstaklega þroskaöur laga- smiöur. Hann gat ön áreynslu lyft einföldum laglínum upp í að veröa ágæt lög (meö vel smíö- uðum „brúm“, kitlandi stigandi o.s.frv.]. Saman mynduöu Jón og Páll hæfileikaríkasta dægur- songvasmiöapar allra tíma. Til gamans má nefna aö þeir félag- ar létu öðrum skemmtikröftum í té lög, m.a. Rolling Stones, til aö tryggja þeim greiöa leiö á toppinn. Þeir létu einnig nýliöa í skemmtiþjónustunni fá lög án þess aö nafnið Lennon-McCart- ney kæmi nokkurs staöar fram. Þeir vildu sannreyna hæfileika sína sem lagasmiðir én þess að viöskiptavild Bítlanna væri með í leiknum. Allt fór á eina leið: Lögin náöu hylli, hvort sem höfundamir notuöu dulnefni eöa raunveruleg nöfn. • Jón orti Ijóðrænni söng- texta en áöur höföu þekkst í rokkmúsík. Hugmyndaflug hans og metnaður í söngtextagerð var langt fyrir ofan meöallag. 4 2 Æ s k a n

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.