Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 52
IbCmhh.ibS P
fhjntnniUI
Umsfónarmaður: Sigurður H. Porsteinson,
Laugarhóli, 510 Hólmavík.
Svör við bréfum
Aö þessu sinni hefir þó nokkuö borist af bréfum bœöi frá
félögum klúbbsins og einnig öörum.
Elísa á Akranesi segir okkur aö hún hafi safnaö í þrjú ár og
hún á frímerki frá bæöi Englandi og íslandi.
Harpa og Jóhanna Mjöll spyrja hvort ekki séu send frímerki
til þeirra viö inngöngu í klúbbinn. Svariö er nei. Þiö getiö
fengiö frímerki meö skiptum viö aöra félaga klúbbsins eöa þá
meö því aö kaupa þau. Svo er hœgt aö fá mömmu og
pabba, afa og ömmu og allar frœnkur og frœndur til aö gefa
sér.
Rósa Björk er búin aö vera áskrifandi í fimmtán ár. Til
hamingju! Viö vissum aö viö gefum út gott blaö og vonandi
veröur þú áskrifandi svo lengi sem þú getur lesiö. Jú, þaö er
starfandi Frímerkjaklúbbur viö blaöiö og nú ert þú búin aö fá
aö vita allt um hann bœöi í bréfinu frá okkur og hérna í
blaöinu. Vonandi ert þú löngu búin aö fá bréfiö frá okkur.
Hún Inga Hlín skrifaöi okkur langt bréf. Hún er tólf ára og
á fimm frímerkjabœkur. Hún á frímerki frá ellefu löndum.
Hún byrjaöi líka aö safna frímerkjum þegar hún var á sjötta
ári eöa einu ári yngri en sá sem hér er aö svara bréfinu
hennar. En hún á ekki frímerkjatöng. Variö ykkur á aö nota
flísatengur. Þaö eru smáoddar á þeim sem geta skemmt frí-
merkin. Frímerkjatengur getiö þiö fengiö ódýrar í öllum frí-
merkjabúöum.
Svo höfum viö fengiö bréf frá félaga okkar á Álandseyjum
og eina umsókn frá Noregi. Þetta hvort tveggja tökum viö
fyrir í nœsta þætti.
Meö kærri kveöju,
Sigurður.
Xýir félagar:
22. Elísa B. Davíðsdóttir,
Jaðarsbraut 7, 300 Akranesi.
23. Sigrún Hjálmarsdóttir,
Funafold 33, 112 Reykjavík.
24. Harpa Harðardóttir,
Reynigrund 47, 200 Kópavogi.
25. Jóhanna Mjöll Sigmundsdóttir,
Ástúni 4, 200 Kópavogi.
26. Rósa Björk Sveinsdóttir,
Lagarási 8, 700 Egilsstöðum.
27. Inga Hlín Pálsdóttir,
Hraunbœ 6, 110 Reykjavík.
28. Borghildur Heiðrún Haraldsdóttir,
Garðavegi 11, 530 Hvammstanga.
Hvaö er
Frímerkjaklúbbur
Æskunnar?
Frímerkjaklúbbur Æskunnar er félagsskapur þeirra
kaupenda blabsins sem safna frímerkjum.
Þeir fá nöfn sín prentuð sérstaklega í blabinu svo
ab abrir kaupendur, sem einnig safna frímerkjum,
geti skrifab þeim og skipt á frímerkjum vib þá.
Nöfn þeirra verba einnig send Frímerkjasölu Póst-
málastofnunar svo ab þeir geti fengib upplýsingar
um öll ný frímerki sem koma út, alla sérstimpla, sem
notabir eru, og hvab og eina annab sem kaupa má á
nafnverbi frá Frímerkjasölunni. Einnig geta frímerkja-
verslanir fengib félagaskrána og senda þá verblista
sína.
Félagar Frímerkjaklúbbsins fá ekki send nein frí-
merki eba vörur ókeypis en einstaka sinnum verbur
spurningakeppni eba samkeppni um ýmislegt þar
sem má þá vinna til verblauna. Þá geta abeins félag-
ar í Frímerkjaklúbbi Æskunnar tekib þátt í keppninni.
Á þennan hátt reynir klúbburinn ab glæba áhuga
lesenda blabsins á frímerkjasöfnun og hjálpa þeim er
safna til ab fá meiri ánægju af söfnuninni.
Þeir sem skrifa klúbbnum og vilja fá svar sent í sér-
stöku bréfi eru bebnir ab senda 30 króna frímerki sem
burbargjald fyrir svarib.
Reynt verbur ab sjá til þess ab félagar fái mögu-
leika á því ab taka þátt í alls konar keppni og öbru er
gerir söfnun þeirra líflegri og skemmtilegri.
Velkomin í frímerkjaklúbb Æskunnar!
Frímerkjaklúbbur Æskunnar,
Laugarhóli, 510 Hólmavík.
5 6 Æ S K A N