Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 42

Æskan - 01.10.1991, Blaðsíða 42
Sigurvecjararnir í skólaþríþraut FRI og Æskunnar, þau: Ellen Dröfn Björnsdóttir 12 ára frá Laugarbakka, Dabi Sigurþórsson 12 ára frá Stykkishólmi, Jóhanna Ósk Jensdóttir 13 ára úr Kópavogi, Höröur Már Gestsson 13 ára úr Mosfellsbœ, Aöalheibur Auöur Bjarnadóttir 14 ára frá Hafnarfiröi - og Daníel Pétursson 14 ára frá Hvammstanga fóru í keppnis- og skemmtiferö til Helsingjaborgar í Svíþjóö 10.-14. júlí sl. Feröasagan fer hér á eftir. Viö flugum til Kaupmannahafn- ar á miövikudegi, geymdum far- angurinn á brautarstööinni og skelltum okkur íTívolí. Krakkarnir keyptu sér kort sem gilti ótakmark- aö í öll tæki sem voru vélknúin. Þeir fóru því í alla rússíbanana (hraöbrautirnar) og strákarnirfóru sex sinnum í röö í eina! Voru sum- ir orönir ansi ringlaöir eftir allar þessar dýfur og sveiflur. Mac Donalds hamborgararnir á Strikinu voru ekkert stærri eöa betri en hamborgararnir okkar hér heima þó að foreldrar okkar hefðu lýst þeim fjálglega. Og ekki gekk vel að drekka mjólkurhristing meö tvöföldum „big Mar", oj! Til Helsingjaborgar komum viö seint um kvöldið eftir rútuferö og siglingu yfir Eyrarsund. Vésteinn Hafsteinsson, íslandsmethafi í kringlukasti, og Anna Östenberg sambýliskona hans lánuöu okkur íbúðina sína og þar sváfu allir í einni flatsæng í stofunni. Á fimmtudeginum var völlur- inn skoðaður og æft lítið eitt. Síö- an fóru allir á ströndina í góðu veöri og syntu í sjónum. Eftir það litum við aðeins í bæinn og versl- uöum. Stelpurnar keyptu föt á út- sölunum en strákarnir voru hrifn- astir af alls konar skrípadóti. Alvaran tók síðan við á föstu- deginum, Eyrarsundsleikarnir sjálf- ir. Þarna voru 2500 þátttakendur frá 12 löndum. Þetta mót á sér 25 ára hefð og er eitt stærsta og vin- sælasta frjálsíþróttamótið sem haldið er í Svíþjóð. Keppt er í ald- ursflokkum frá 10 ára og yngri upp í 22 ára, einnig í nokkrum greinum karla og kvenna. (Vésteinn sigraði t.d. í kringlukasti karla) Þátttaka íslendinga vakti mikla athygli og vorum viö sérstaklega boðin vel- komin. Krakkarnir stóðu sig vel í keppn- inni. Yfirleitt voru 70-100 keppend- ur í hverri grein í þeirra flokkum. Undankeppni var í flestum grein- um árdegis og svo úrslit síðdegis. 4 6 Æ S K A N
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.