Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1991, Síða 29

Æskan - 01.10.1991, Síða 29
verðlaunasamkeppnina ! Feröin ver&ur farin næsta vor a& loknum prófum. Fararstjóri veröur Margrét Hauksdóttir, deildarstjóri f kynningardeild Flugleiöa. Hún hefur tryggt verölaunahöfum afar skemmtilegar ferbir nokkur undanfarin ár. Vandaöu frágang. Mundu a& nefna nafn þitt, póstfang, aldur þinn og sfmanúmer. Sendu svör og/eöa smásögu til: Æskunnar, ver&launasamkeppni, pósthólf 523, 121 Reykjavík Frestur til a& senda svör vi& spurningum og smásögur í ver&launasamkeppni Æsk- unnar, Barnaritstjórnar Ríkis- útvarpsins og Flugleiba rennur út 1. desember nk. Tveir þátttakendur hljóta að launum ferö meb Flug- leiöum til Parísar - sigurveg- arinn í smásagnakeppninni og sá sem ver&ur svo hepp- inn a& svör hans eru dregin úr hlaðanum af réttum lausnum í getrauninni. Aukaverölaun, tvær bækur frá Æskunni, hljóta tíu höf- undar smásagna og tíu heppnir lesendur sem senda rétt svör viö spurningunum. Spurningarnar og reglur um verölaunasam- keppnina eru birtar í 8. tbl. Æskunnar 1991 á bls. 4-5. Lestu reglurnar vandlega. Svör viö nokkrum spurn- inganna er aö finna í ný- legum tölublöbum Æsk- unnar. Öörum getib þi& sjálf, systkini ykkar e&a for- eldrar, árei&anlega svarab án þess a& leita ... Áfangastaöur a&alverðlaunahafa er París, borgin gla&væra á bökkum Signu, höfu&borg Frakk- lands, eins af vinsælustu ferðamannalöndum í heimi. París - ekki seinna. en 1. desember næstkomandi. Aöalverölaun í samkeppninni eru ferö til Parísar. Aukaverðlaun eru tvær bækur frá Æskunni ab eigin vali - til a& mynda útgáfu- bækur okkar 1991.

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.