Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1992, Síða 10

Æskan - 01.07.1992, Síða 10
_ ÞRAUTIR ff ÞRAUTIR S ÞRAUTIR S ÞRAUTIR SMA RUGL! Meðal stafanna í ferningnum finnur þú heiti á því sem teiknað er. Þau geta verið skrifuð fram eða aftur, upp eða niður eða á ská. 1 a s s k e ó 1 h s t r ✓ u k ð m y u a P r n d ó ú a n g m ö u þ r r ✓ o d é s a n t m a 1 u t h 1 r b t b i r g d s y f a ö s k 1 e u ð t d g k j a ú h æ 1 í h r g 1 s f g ö a u V n k s u t k a k ú ð i V 1 i k s á f t 1 a b a m j a n s m Þ o VÍSNAGÁTUR eftir Magnús Jónsson safnvörð í Hafnarfirði. Finna á eitt lausnarorð í hverri vísu. Það hefur fleiri en eina merkingu og má lesa úr línunum þremur. Nægilegt er að finna þrjú lausnarorð. 1. Verkaseinn og víst er á mér værðarbragur, óvandaður er ég vegur og um tún mig hestur dregur. 2. Hurðir festir erum á af ýmsum gerðum, rándýrsbörn - með öðrum orðum - Atla konungs þegnar forðum. 3. Beitt í glímu alltaf er af æfðum manni, þekkist súrt og sætt í munni, svik í slæmu merkingunni. 4. Efst á buxum er og tengist alls kyns böndum, Ijósmóður í mjúkum mundum, mikið rok í húsasundum. 7 0 Æ S K A N

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.