Æskan - 01.07.1992, Side 39
Smiths, UB-40, djass-popparinn
í hjólastólnum, Robert Wyatt
o.m.fl....
... farandsöngvarinn Bjartmar
Guölaugsson er fluttur af landi
brott. Hann ætlar að vara a.m.k. 5
næstu ár í Danmörku, Þar - eins
og í Svíþjóð - á hann marga að-
dáendur. Það þarf ekki að koma á
óvart. Músík Bjartmars er á marg-
an hátt keimlík þeirri sem tryggt
hefr Kim Larsen efsta sætið á
danska vinsældalistanum í meira
en tvo áratugi...
... áður hefur verið sagt frá því
á þessum vettvangi að þeir sem
keþpa um forsetaembættið í
Bandaríkjum Norður-Ameríku í
haust eru báðir kunnir fyrir hljóð-
færaleik. George Bush er blús-
gítarleikari en Bill Clinton erdjass-
saxófónleikari. Nú hefur Bill valdið
sér varaforsetaefni, Al Core. Al
þessi er kvæntur konu sem var
trommuleikari hljómsveitarinnar
„Wildcats" um miðjan sjöunda
áratuginn. Villikettirnir spiluðu að-
allega lög eftir Bítlana og Bob Dyl-
an ...
... nú er frú Core fræg fyrir að
vera leiðtogi skipulagðra samtaka
sem kallast Verndarsamtök for-
eldra. Þau hafa fengið fulltrúa ým-
issa fylkja í Bandaríkjunum til að
samþykkja lög sem heimila sölu á
hljómþlötum aðeins til 18 ára og
eldri. Sömu lög kveða á um að
hljómplötur séu auðkenndar sér-
stakri merkingu eftir því hvort sung-
... helsti keppinautur Bills um
að vera forsetaefni demokrata-
flokksins var Jerry Brown
fylkisstjóri Kalifornfu. Hann bjó
árum saman með söngkonunni
Lindu Ronstad ...
... músíkmál eru eitt af um-
ræðuefnum kosningabaráttunnar
í Bandaríkjunum í ár. Georg Bush
hefur opinberlega fordæmt plötuna
„Body Count“ með rabbsöngvar-
anum lce-T. Það sem hann hefur
út á plötuna að setja eru kynþátta-
fordómar blökkusöngvarans og of-
... staða Sykurmolanna styrkist
sífellt í vitund útlendra poppfræð-
inga. í nýlegu tölublaði enska
poppblaðsins NME er fyrsta lag
þeirra, Afmæli, valið sem eitt af
100bestu lögum sem gefin hafa
verið úr af fyrirtækjum óháðum
plöturisunum.
í blaðinu eru færð rök fyrir val-
inu á hverju einasta þessara 100
laga. í greinargerðinni með Afmæl-
issöngnum segir m.a.: „Þetta
feimnislega, illskiljanlega og ósam-
stæða popplag á engan sinn líka.“
Aðrir sem eiga lög á listanum
eru farandrokkarinn Billy Bragg,
hljómsveitirnar Cure, Carter USM,
Depeche Mode, Dead Kennedys,
Happy Mondays, Madness,
Pogues, Primal Scream, Pixies,
... hljómplata Vina Dóra,
„Chicago Beau“ og „Pinetop
Perkins" er til umfjöllunar í ágúst-
hefti enska poppblaðsins Vox. Þar
segir m.a. „Vinir Dóra (The Blue
lce Band) hafa mjög hæfileikamik-
inn bassaleikara og trommuleik-
ara. En sólógítarleikarinn Halldór
Bragason býr að eigin stíl sem er
ekki sprottinn úr jarðvegi blúsins."
Til skýringar á orðalagi gagn-
rýnandans skal þess getið að plat-
an er flokkuð sem blúsplata. Hún
fær einkunnina 6 (af 10 möguleg-
um).
I sama blaði fá nýjustu plötur
Maríu Carey og Elton Johns
einkunnina 4. Hljómleikaplata Bít-
ilsins Georgs Harrissonar fær ein-
kunnina 5 en plata með „The B-
52’s“ fær einkunnina 7 ...
beldishneigðir
söngtextar. Þetta er
í fyrsta skiptið sem
forseti Bandaríkj-
anna blandar sér í
deilur um dægur-
músík...
... hinn fram-
bjóðandinn, Bill
Clinton, hefur for-
dæmt opinberlega
kynþáttafordóma
blökku-rabbsöng-
konunnar Sister
Souljah. Bill hefur
jafnframt hafnað
stuðningi hennar
við forsetaframboð
sitt...
... lag af fyrstu
plötu Trúbrots
hefur náð óvæntum
vinsældum. Það er
lagið Án þín. Þarer
sungið: „Mér lang-
ar..“ sem er mein-
leg málvilla. Það á
auðvitað að segja:
Mig langar...
... í vinsælu lagi
með Sálinni hans
Jóns míns er
sungið: „haltu ekki
að þér hönd ...“.
Þarna á að segja
hendi en ekki hönd
... Indíánarnir í
hljómsveitinni
Titicaca frá Perú
voru undrandi þeg-
ar þeir komu fram á
Bindindismótinu í
Galtalækjarskógi.
Þeir hafa árum
saman spilað í Evr-
ópu og í Ameríku.
Á best sóttu hljóm-
leika þeirra mæta
3-4000 manns. Síð-
an heimsækja þeir
eitt fámennasta
land sem þeir vita
um og þar leika þeir
fyrir 10 þúsund
manns á útihátíð
lengst uppi í sveit!
Og prúðari fjölda-
samkomu hafa þeir
aldrei kynnst. Þeir
léku sér að því að
bera saman höfða-
tölu íslendinga og
annarra. Niðurstað-
an varð: Ef jafnstórt
hlutfall Bandaríkja-
manna sækti útimót
á borð við Bindind-
ismótið í Galtalækj-
arskógi þá væri þar
saman kominn 10
milljón manna hóþ-
ur!...
*
★
★
o
★
★
★
o
★
★
★
o
★
★
★
o
★
★
★
o
★
★
★
o
★
Æ S K A N 4 3
WILDCAKES